fbpx

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2015-16. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi.

Áherslusvið sjóðsins verða að þessu sinni:

Ábyrgð á eigin námi: Styrkleikar nemenda og áhugasvi
Hagnýtt læsi á öllum námssviðum
Fjölmenningarlegt skólastarf

Tekið verður við umsóknum frá 12. janúar til 28. febrúar. Nánari upplýsingar má sjá hér