Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir í nýjan styrktarsjóð sem ber nafnið Örvar. Sjóðurinn veitir styrki til verkefna og viðburða sem falla undir málefnasvið ráðherrans, með áherslu á nýsköpun, menningu og skapandi greinar. view full post »