11. júní 2018

Hugmyndin „Black Beach Lagoon“ (Lón á svörtum sandi)  eftir Martein Möller og Reynar Ottósson, fékk fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi. Það voru Orka náttúrunnar, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem stóðu að hugmyndasamkeppninni. Úrslitin voru kunngerð nýlega við hátíðlega athöfn í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði og kom það í hlut Þórdísar

11. júní 2018

SAMTÖK SUNNLENSKRA SVEITARFÉLAGA 533. fundur stjórnar SASS Haldinn að Austurvegi 56, Selfossi 1. júní 2018, kl. 12:00-15:00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson formaður, Lilja Einarsdóttir, Unnur Þormóðsdóttir, Eva Björk Harðardóttir, Sandra Dís Hafþórsdóttir, Anna Björg Níelsdóttir og Arna Ír Gunnarsdóttir. Sæmundur Helgason tengdist fundinum með fjarfundabúnaði. Eggert Valur Guðmundsson og Páll Marvin Jónsson forfölluðust. Einnig sat fundinn

28. maí 2018

Lýsing: Efni sem dýpkar skilning á viðfangsefninu og veitir nemendum frekari lærdóm og upplifun í heimsókninni. Tenging við markmið náttúrugreina í aðalnámskrá grunnskóla sem snúa að eldvirkni, jarðskjálftum og viðbrögðum við náttúruvá . Undirbúningsefni fyrir kennara hefur það hlutverk að gefa kennara tækifæri á að undirbúa hópinn fyrir heimsóknina og eftirfylgniefni hefur það hlutverk að

28. maí 2018

Lýsing Fræðsluefnið verður byggt á sögu skipsins Skaftfellings og sögu skipakirkjugarða Evrópu í sandfjörum Vestur- Skaftafellssýslu. Sjá hér texta um sýninguna í Vík: https://www.kotlusetur.is/syningar Nemendur munu fá tækifæri til að kynnast atburðum sem tengjast náttúru og sögu svæðsins í gegnum leik. Aðalþemað verður „Maðurinn og sjórinn„. Börnin fá fróðleik um sjóinn, hvað það hann getur gefið

28. maí 2018

Lýsing Verkefnið er að gera fræðsluefni og skemmtun fyrir börn sem heimsækja gestastofur þjóðgarðsins á Kirkjubæjarklaustri. Gerð var stutt gestagata/göngugata með stöðvum þar sem ungir gögnugarpar geta leyst þrautir við hæfi. Við götuna verða leikmunir tengdir jarðsögunni: landreki, eldgosum og landnámi dýra. Einnig voru gerð kort og merkingar við götuna. Til stendur að gera sambærilegt

28. maí 2018

Lýsing Ratleikurinn er hannaður af starfsfólki Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar og er leiknum ætlað að kynna miðstigi skólabarna fyrir sögu Heppunar á Höfn. Þar verður farið á milli elstu húsa Hafnar og sagan yfirfarin, Stöðvarnar verða meða annars  í Gömlubúð, Pakkhúsinu, Skreiðarskemmunni, Verbúðinni í Miklagarði, Íshúsinu og við Kaupmans húsið. Í þessum ratleik er sagan sögð á

28. maí 2018

Lýsing Þema verkefnisins er lífríki Vestmannaeyja. Hvert aldursstig fær úthlutað sínum fugli, fiski og plöntu.  Bæklingar hafa verið útbúnir með fróðleik og myndum af viðfangsefnunum. Bæði er um að ræða ljósmyndir af viðkomandi lífverum en einnig teikningar frá Jóni Baldri Hliðberg. Við komuna á safnið fá börnin þessa bæklinga afhenta og hefjast handa að lesa

28. maí 2018

Lýsing Saga Skálholts nær yfir stóran hluta af Íslandssögunni. Staðurinn var í 750 ár hálfgildis höfuðstaður Íslendinga utan alþingistímans og þar var stjórnsýsla, skólahald og fræðasetur löngum fyrir ¾ hluta landsins. Hugmyndin er að skólabörnin fái tækifæri til að „stíga niður í jörðina-og aftur í tímann“ í Skálholti(safnið í kjallaranum og göngin fornu) og ferðast

28. maí 2018

Lýsing Um er að ræða gerð fræðsluefnis í tengslum við Njálurefilinn – annars vegar leiðbeiningar fyrir kennara og hins vegar verkefnablöð og lýsingar fyrir nemendur. Þemað er sköpun. Efnið er miðað við mið- og yngri stig grunnskóla og tengt við Aðalnámskrár grunnskóla. Efnið er tengt íslensku, list- og verkgreinum. Efnið er aðgengilegt kennurum og nemendum