1. júlí 2025

  Umsóknir eru hafnar í Startup Landið – viðskiptahraðal fyrir frumkvöðla á landsbyggðinni! Það er kominn tími til að vekja áhuga á því merkilega og nauðsynlega nýsköpunarstarfi sem á sér stað víðsvegar um Ísland – og nú gefst tækifæri til þess í Startup Landinu! Startup Landið er sjö vikna hraðall sem fer af stað 18.

24. júní 2025

  623. fundur stjórnar SASS Haldinn í Hvolnum, Hvolsvelli  6. júní 2025, kl. 11:00   Þátttakendur: Anton Kári Halldórsson formaður, Sandra Sigurðardóttir, Árni Eiríksson – sem tók þátt á Teams, Brynhildur Jónsdóttir, Jóhannes Gissurarson, Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, Eyrún Fríða Árnadóttir sem varamaður fyrir Gauta Árnason, Helga Jóhanna Harðardóttir og Arnar Freyr Ólafsson. Fundinn situr einnig

20. júní 2025

  Það er ekki alltaf einfalt mál, jafnvel í litlu landi, að jafna tækifæri íbúa um allt land til uppbyggingar, hvort sem það varðar atvinnu, samgöngur, aðgengi að þjónustu eða tækifæri ungs fólks. Eitt af stóru viðfangsefnum stjórnvalda hverju sinni er að leysa þetta viðfangsefni með markvissum hætti og þar koma Sóknaráætlanir landshlutanna til sögunnar.

26. maí 2025

Náttúruverndarstofnun auglýsir til umsóknar starf mannauðssérfræðings. Leitað er að úrræðagóðum og þjónustulunduðum einstaklingi á líflegan vinnustað með dreifða starfsemi. Stofnunin er ný og í starfinu gefst tækifæri til að hafa mikil áhrif á uppbyggingu mannauðsmála og vinnustaðamenningar. Höfuðstöðvar Náttúruverndarstofnunar eru á Hvolsvelli sem yrði meginstarfsstöð mannauðssérfræðings með möguleika á fjarvinnu eða viðveru á annarri starfsstöð

19. maí 2025

Snemma á síðasta ári fékk fjölmenningarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar rausnarlegan styrk frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, SASS. Eftir miklar umræður á fundum ráðsins, var ákveðið að nýta skyldi styrkinn til fjölmenningarlegra kvikmynda- og matarkvölda. Valdar voru kvikmyndir frá fimm löndum og var matur frá viðkomandi landi í boði hverju sinni. Löndin voru valin með hliðsjón af því

19. maí 2025

  Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands. Hún tekur við starfinu af Ingunni Jónsdóttur og mun leiða áframhaldandi uppbyggingu og þróun félagsins.  Háskólafélag Suðurlands er leiðandi á Suðurlandi í að miðla háskólanámi í samstarfi við símenntunarmiðstöðvar í samvinnu við íslenska og erlenda háskóla. Félagið þróar einnig endurmenntun fyrir atvinnulíf á svæðinu og styrkir

15. maí 2025

  Föstudaginn 9. maí heldu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Sorpstöð Suðurlands sameiginlegan fjarfund um stöðu brennslumála sorpst fyrir sveitarfélög á Suðurlandi.  Fjölbreytt erindi voru flutt á fundinum og var hann tekinn upp.  Dagskrá fundarins 10:30 Ingunn Jónsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga opnar fundinn. 10:35 Staðan á Suðurlandi í dag – Gunnar Bragason ráðgjafi fer yfir

15. maí 2025

  Drög að Sóknaráætlun Suðurlands 2025–2029 hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda og er nú hægt að senda inn umsagnir til og með 28. maí.> Sjá drögin í samráðsgáttinni hér  Sóknaráætlun Suðurlands er sértæk byggðaáætlun landshlutans og sameiginleg framtíðarsýn sveitarfélaga á Suðurlandi um sjálfbæra þróun. Hún er jafnframt leiðarljós í störfum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS),