17. september 2007

Ársþing SASS verður haldið á Kirkjubæjarklaustri 1. og 2. nóvember nk.  Á ársþinginu verða haldnir aðalfundir SASS, Atvinnuþróunarfélags Suðurlands, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Skólaskrifstofu Suðurlands og Sorpstöðvar Suðurlands.  Dagskrá þingsins verður kynnt hér á heimasíðunni þegar nær dregur.

5. september 2007

405. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, miðvikudaginn 5. september 2007, kl. 16.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Margrét K. Erlingsdóttir, Elliði Vignisson, Aldís Hafsteinsdóttir, Jóna Sigurbjartsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir, Þórunn Jóna Hauksdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Gestir fundarins: Kristín Hreinsdóttir framkvæmdastjóri Skólaskrifstofu Suðurlands og Sveinn Aðalsteinsson verkefnisstjóri. Dagskrá 1. Málefni Skólaskrifstofu Suðurlands. Kristín

29. júní 2007

Á fundi Menningarráðs Suðurlands, sem haldinn var 26. júní sl.,  var Dorothee Lubecki ráðin  menningarfulltrúi Suðurlands úr hópi 21 umsækjanda.  Dorothee hefur undanfarin 11 ár starfað sem ferðamálafulltrúi Vestfjarða. Aðrir umsækjendur voru:  Áslaug Reynisdóttir,  Einar Bergmundur Árnason, Guðrún Halla Jónsdóttir, Guri Hilstad Ólason, Helga Björg Óskarsdóttir, Hjörtur Benediktsson, Ingi Björn Guðnason, Jóhann Smári Sævarsson, Katrín

28. júní 2007

Landsmenn kynntust því um síðustu helgi hve umferð hefur vaxið gríðarlega og að sama skapi hvað  vegirnir eru vanbúnir til að anna slíkri umferð.   Þannig fóru um 17.000 bílar um Suðurlandsveg síðasta sunnudag og svipaður fjöldi á föstudeginum áður og umferðin gekk vægast sagt hægt fyrir sig.   Mikil umræða hefur verið á síðustu misserum

7. júní 2007

Nýstofnað Menningarráð Suðurlands  lauk gerð samþykkta fyrir ráðið á síðasta fundi sínum og  og jafnframt starfslýsingu menningarfulltrúa sem ætlunin er að ráða.  Samþykkt var að auglýsa starfið og er gert ráð fyrir að menningarfulltrúi taki til starfa 1. september nk.  Sjá nánar í auglýsingu: Menningarfulltrúi Suðurlands Menningarráð Suðurlands auglýsir  starf menningarfulltrúa Suðurlands.  Um nýtt starf

6. júní 2007

404. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, miðvikudaginn 6. júní 2007 kl. 16.00 Mætt:  Gunnar Þorgeirsson, Margrét K.  Erlingsdóttir, Aldís Hafsteinsdóttir, Jóna Sigurbjartsdóttir, Unnur Brá Konráðsdóttir,  Þórunn Jóna Hauksdóttir og Þorvarður Hjaltason  framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð.   Gestur fundarins:  Ólafur Áki Ragnarsson. Dagskrá   1. Samningaviðræður um orkufrekan iðnað í Þorlákshöfn Ólafur Áki Ragnarsson bæjarstjóri

3. maí 2007

Í gær, 2. maí 2007, var á Eyrarbakka undirritaður samningur um samstarf menntamálaráðuneytis og samgönguráðuneytis við 14 sveitarfélög á Suðurlandi um menningarmál og menningartengda ferðaþjónustu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra undirritaði samninginn f.h. ríkisins en Gunnar Þorgeirsson, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga undirritaði samninginn fyrir hönd sveitarfélaganna. Er þetta í fyrsta sinn sem gengið er til slíks

403. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, miðvikudaginn 2. maí 2007 kl. 15.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Margrét K. Erlingsdóttir, Aldís Hafsteinsdóttir, Jóna Sigurbjartsdóttir, Ingvar P. Guðbjörnsson, Þórunn Jóna Hauksdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Elliði Vignisson boðaði forföll. Dagskrá 1. Skipan menningarráðs Suðurlands Samþykkt að skipa eftirtalda aðalmenn í ráðið: Jóna Sigurbjartsdóttir,

23. apríl 2007

Á fundi stjórnar SASS  sem haldinn var 20. mars sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt um orkumál með einu mótatkvæði, sjá nánar í fundargerð 402. fundar: ,,Samtök sunnlenskra sveitarfélaga vekja athygli á breyttum aðstæðum sem hafa skapast í orkumálum á  Íslandi vegna niðurstöðu nýafstaðinnar kosningar í Hafnarfirði  sem hefur stöðvað  frekari stækkunaráform Alcan í Straumsvík og

20. apríl 2007

402. fundur stjórnar SASS haldinn að Austurvegi 56, föstudaginn 20. apríl 2007, kl. 12.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Margrét K. Erlingsdóttir, Aldís Hafsteinsdóttir, Jóna Sigurbjartsdóttir, Ingvar P. Guðbjörnsson, Elliði Vignisson og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Þórunn Jóna Hauksdóttir og varamaður hennar boðuðu forföll. Gestur fundarins: Kristján Vigfússon ráðgjafi. Dagskrá 1. Endurskoðun á stjórnskipulagi SASS