fbpx
2. febrúar 2015

Sjónvarpsstöðin N4 verður með  þætti í vetur sem fjalla um spennandi staði á Suðurlandi. Þættirnir eru 24 talsins og verða á miðvikudögum kl. 18:30.  Þáttastjórnendurnir Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson verða á ferðinni og ræða við hina ýmsu aðila á þessu svæði. Sjá má þættina hér

að sunnan