Á föstudaginn s.l. var undirritaður samningur milli SASS (Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga) og ríkis um fjárframlag til landshlutans á grundvelli Sóknaráætlunar Suðurlands. Undirritun samningsins fór fram í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík að viðstöddum forsætisráðherra Íslands, innanríkisráðherra og fjármálaráðherra sem jafnframt skrifaði undir samninginn fyrir hönd ríkisins. Sóknaráætlun Suðurlands er stefnumarkandi skjal á sviði atvinnu-, menningar- og menntamála
Strætó hefur verið vel tekið á Suðurlandi eins og sést í farþegatalningum, en árið 2012 voru farþegar Strætó á Suðurlandi 182.920 talsins. Þetta er gríðarlega aukning frá því að Strætó hóf akstur á Suðurlandi árið 2009, en þá var gert ráð fyrir að farþegar yrðu um 45.000 á ári. Farþegafjöldinn hefur því margfaldast á þessum
haldinn að Vatnsholti í Flóa föstudaginn 8. mars 2013, kl. 11.00 Mætt: Gunnar Þorgeirsson, Haukur Guðni Kristjánsson, Jóhannes Gissurarson, Sigríður Lára Ásbergsdóttir, Sandra Hafþórsdóttir, Unnur Þormóðsdóttir, Helgi Haraldsson, Reynir Arnarson, Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri og Þórður F. Sigurðsson ráðgjafi sem ritaði fundargerð. Gunnlaugur Grettisson boðaði forföll. Fundargerð var færð í tölvu. Dagskrá 1. Almennningssamgöngur. a. Farþegatölur