fbpx

17. ágúst 2016

Í mars sl.  fól ráðherra sjávarútvegs, landbúnaðar og byggðamála Byggðastofnun að hefja vinnu við mótun stefnumótandi byggðaáætlunar 2017-2023. Samráðsfundir í ráðuneytum og samráðsvettvöngum landshlutanna voru haldnir á vormánuðum og stefnt er að því að halda þeirri vinnu áfram á haustmánuðum. Hér á heimasíðu Byggðastofnunar má sjá gögn frá samráðsfundum vorsins um byggðaáætlun 2017-2012, glærur og helstu minnisatriði.