Hvað er ungmennaráð Suðurlands?

Ungmennaráð Suðurlands var stofnað árið 2017 í kjölfar áhersluverkefnis Sóknaráætlunar á árinu 2017. Í ungmennaráði Suðurlands situr einn fulltrúi fyrir hvert sveitarfélag á Suðurlandi.

 

 

Myndir frá störfum Ungmennaráðs