Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að
NORA og Visit Faroe Islands boða til ráðstefnu í Þórshöfn í Færeyjum dagana 21.–22. október 2025. Ráðstefnan er haldin í tengslum við formennsku Færeyja í NORA árið 2025 og fjallar um hvernig nýsköpun og sjálfbær nálgun í haf- og strandferðaþjónustu getur skapað langtímagildi fyrir byggðir í Norðurlöndum og Norður-Atlantshafi. Helstu erindi flytja: Laura Storm
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2025. Markmiðið með verðlaununum er að vekja jákvæða athygli á menningartengdum verkefnum á Suðurlandi, en mikil gróska hefur verið á þeim vettvangi undafarin
Alls bárust 49 umsóknir í nýsköpunarhraðalinn Startup Landið, sem undirstrikar skýrt hversu mikil þörf er á að styðja nýsköpun á landsbyggðinni. Startup Landið er sjö vikna viðskiptahraðall sem ætlaður er frumkvöðlum og nýsköpunarverkefnum á landsbyggðinni. Markmið hans er að efla nýsköpun og skapa vettvang fyrir hugmyndir sem geta þróast, vaxið og dafnað á landsbyggðinni. Verkefnið
Geðlestin verður á Suðurlandi þriðjudaginn 16. september kl. 20:00 í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Býður geðhjálp öllum til samtals um geðrækt og mikilvægi hennar út lífið og eiga með þeim góða stund sem lýkur með stuttum tónleikum þeirra félaga Emmsjé Gauta og Þormóðs. Aðgangur er ókeypis og boðið verður upp á kaffi og kleinur.
Byggðaþróunarfulltrúi í Uppsveitum Árnessýslu Sveitarfélögin Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur í samstarfi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga auglýsa laust til umsóknar starf byggðaþróunarfulltrúa. Byggðaþróunarfulltrúi veitir ráðgjöf og handleiðslu á sviði atvinnu- og byggðaþróunar, vinnur að upplýsingaöflun, miðlun upplýsinga og svæðisbundnum verkefnum á sviði byggðaþróunar, auk þess kemur hann að ferðatengdum málum
Uppbyggingarsjóður Suðurlands opnar fyrir umsóknir miðvikudaginn 17. september með umsóknarfrest til 22. október. Sjóðurinn er mikilvægur hvati fyrir verkefni sem miða að því að efla atvinnu- og byggðaþróun á Suðurlandi og styðja við fjölbreytt framtak á sviði menningar, nýsköpunar, samfélagsverkefna og atvinnulífs. Í ár hefur verið samþykkt ný Sóknaráætlun fyrir Suðurland 2025–2029, þar sem áhersla
Mennta- og barnamálaráðherra hefur auglýst styrki til umsóknar sem ætlaðir eru til að efla samstarf og nýsköpun í íslenskunámi fyrir innflytjendur. Úthlutað verður allt að 200 milljónum króna í verkefni sem ná til fjölbreyttra hópa innflytjenda með nýju námi, aðferðum eða verkfærum sem gerð verða aðgenilega. Gert er ráð fyrir samstarfi þvert á kerfi
Lína Björg Tryggvadóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Lína Björg hefur undanfarið gengt starfi byggðaþróunarfulltrúa Uppsveita Árnessýslu en starfaði áður á Vestfjarðarstofu og kom að uppbyggingu hennar. Lína hefur víðtæka menntun og reynslu á sviði byggðamála og bjóðum við hana velkomna í SASS teymið.
Örnám – 18 ECTS (3×6 ECTS) – Kennt á ensku Frumkvöðlastarf og nýsköpun eru gjarnan kynnt sem leið fyrir einstaklinginn til að verða skapandi þátttakandi í samfélaginu með því að búa til nýjar vörur og þjónustu. Þetta örnám samanstendur af námskeiðum fyrir þá sem vilja skilja hvernig eigi að taka fyrstu skref í átt