Hér fyrir neðan er listi yfir þá er fengu styrk frá Menningarráði Suðurlands 2010.
| styrkþegi | verkefnaheiti | upphæð | 
| Kristín R. Sigurðardóttir og Hólmfríður Jóhannesdóttir | „Ópera Gala“ | 35.000 | 
| Þýsk-íslenska vinafélagi á Suðurlandi | Þýskir menningarviðburðir tengdir árstíðum | 40.000 | 
| Hörpukórinn | Kóramót 8. maí 2010 á Selfossi | 50.000 | 
| Félag eldri borgara Hveragerði | Handverk og listir í Hveragerði fyrr og nú | 100.000 | 
| Gamla Borg | Söngur og listamenn til munns og handa | 100.000 | 
| Gljásteinn ehf | Á slóðum Reynisstaðabræðra | 100.000 | 
| Gospelkór Suðurlands | Vortónleikar Gospelkórs Suðurlands | 100.000 | 
| Guðbjörg Eygló Ingólfsdóttir | „The volcano Santa“ – minjagripir úr hraungrýti | 100.000 | 
| Helgi Gíslason | Vorsýning | 100.000 | 
| Karítur Íslands | Tónleikar á Föstudaginn langa | 100.000 | 
| Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum | Ráðstefna umnorrænar bókmenntir á 17. öld | 100.000 | 
| Söngfélag Þorlákshafnar | 50 ára afmæli söngfélags Þorlákshafnar | 100.000 | 
| Jóhann Frímannsson/Eyja Þóra Einarsdóttir | Fjósakona fer út í heim | 150.000 | 
| Jóhann Ingvi Stefánsson | Tónar við sögustaði | 150.000 | 
| Menningarmiðlun ehf. | Kolagrímur kolagerðargerðarmaður – hver bar hann? | 150.000 | 
| Sönghópurinn Bjarnabófar | Rómans og rokk | 150.000 | 
| Veitingahúsið Lindin | Gamli Húsó | 150.000 | 
| Athafnakonur í Þykkvabær | 1000 ára sveitaþorp/Fjallasýn | 200.000 | 
| Eyvindur og Halla félag | Fræðslurit og kynning á líshlaupi Fjall-Eyvindar og Höllu | 200.000 | 
| Handverk og hugvit undir Hamri Hveragerði | Handverks- og hugvitssmiðja í Hveragerði 2010 | 200.000 | 
| Hekla handverkshús | Íslenskt handverk, vinnsla og verkkunnáttu | 200.000 | 
| Esther Guðjónsdóttir og Jóhann | Samansafnið | 200.000 | 
| Kaffi Klettur | Létt menningarkvöld á Kletti | 200.000 | 
| Kirkjukór Odda- og Þykkvabæjarkirku | Sumar í Odda | 200.000 | 
| Ljósmyndaklúbbur Blik | Ljósmyndasýningar. Mannlíf og umhverfi | 200.000 | 
| Magnús Hlynur Hreiðarsson | Hvað er í fréttum ““““ Brot af bestu fréttum Suðurlands 2000 – 2010 | 200.000 | 
| Margrét Hrönn Hallmundsdóttir | Upphaf og þróun byggðar við rætur Heklu – kynningardagur | 200.000 | 
| Njörður Sigurðsson | Söguskilti í Hveragerði | 200.000 | 
| Stefán Þorleifsson | Frozen – 32° Farenheit – New Jazz from Iceland | 200.000 | 
| Örn Gunnþórsson | Tónleikaröð „The dirty deal blues band“ | 200.000 | 
| Fótspor – félag um sögu og minjar í Skaftárhreppi | Skaftárós – saga verslunarhúss, stranda og neyðarskýlis | 250.000 | 
| Íþróttafélagið Ægir | Leikverk með fötluðum einstaklingum | 250.000 | 
| Kirkjubæjarstofa ses | Upplýsinga – og fræðsluskilti um nunnuklaustrið á Kirkjubæ | 250.000 | 
| Skeiða- og Gnúpverjahreppur / Landnámsdagsnefnd | Landnámsdagur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi | 250.000 | 
| Sólheimar ses | Menningarveisla Sólheimar 2010 | 250.000 | 
| Samstarfshópur „Undan öskunni“ | Klæðnaður og handverk á söguöld | 250.000 | 
| Þjóðgarðurinn á Þingvöllum | Þjóðgarðurinn á Þingvöllum 80 ára | 250.000 | 
| Anna Heiða Kvist | Embla og askur þjóðháttasmiðja og menningarsetur | 300.000 | 
| Byggðasafnið á Skógum | Jazz undir Fjöllum 2010 | 300.000 | 
| Samstafsklasi „eyrarbakki.is“ | Aldamótahátíð á Eyrarbakka | 300.000 | 
| Gaukurinn, leikhópur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi | Gaukur Trandilsson í Stöng – leiksýning | 300.000 | 
| Gullkistan | Laugarvatn, listamenn í fortíð og nútíð | 300.000 | 
| Halldóra Rut Bjarnadóttir | Leikhússkjálfti | 300.000 | 
| Hildur Hákonardóttir | Endurbygging víkingaaldarjarðhýsis | 300.000 | 
| Leikfélag Hveragerðis | Emil í Kattholti – Barnasöngleikur | 300.000 | 
| Leikfélag Rangæinga | Dýrin í Hálsaskógi | 300.000 | 
| Leikfélag Ölfuss | Leiksýning í fullri lengd – Íslenskt verk | 300.000 | 
| Lista- og menningarverstöðin á Stokkseyri | Færeysk menningarhátíð | 300.000 | 
| Lúðrasveit Vestmannaeyjar og Hljómsveitin Trikot | Tríkót og Lúðró | 300.000 | 
| Margrét Sveinbjörnsdóttir | Af vatni og fólki – mannlíf við Þingvallavatn á 20. öld ( I. Áfangi) | 300.000 | 
| Djassband Suðurlands | Tónleikar DBS sumarið 2010 | 350.000 | 
| Tónlistarskóli Rangæinga | Í sviðljósinu | 350.000 | 
| Bakstur og veisla ehf | Vinaminni | 400.000 | 
| Mandal | Mandal – heilög jól | 400.000 | 
| Barna- og unglingakórar Selfosskirkju | Dagur tónlistarinnar – hátíð söngsins | 400.000 | 
| Hollvinir Grímsnes | Brú til Borgar 2010 | 400.000 | 
| Leikfélag Selfoss | Birtingur – leiksýning | 400.000 | 
| Menningarmálanefnd Mýrdalshrepps | Regnbogastjarnan | 400.000 | 
| Sögusetur 1627 Félag um Tyrkjaránssetur | Sagnasjóður Vestmannaeyjar – röð menningarviðburða í Safnahúsi | 400.000 | 
| Þórður Tómasson | Svipast um á söguslóðum | 400.000 | 
| Bluesfélagið Hekla | Blueshátíð | 500.000 | 
| Davið Jóhannesson | Heimildarmynd um íslensk víravirki | 500.000 | 
| Fræðslu –og menningarráð Vestmannaeyja | Efni og andi í byggingarlist Högnu Sigurðardóttir arkitekts | 500.000 | 
| Jórukórinn | Landsmót íslenskra kvennakóra á Selfossi vorið 2011 | 500.000 | 
| Karlakór Hreppamanna | Kötlutónleikar | 500.000 | 
| Listvinafélag Vestmannaeyja | Dagar lita og tóna | 500.000 | 
| Menningarmálanefnd Skaftárhrepps | Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri – 20. hátíð | 500.000 | 
| Miklós Dalmay | „Raddir okkar“ | 500.000 | 
| Stórsveit Suðurlands | Stórsveit Suðurlands með söngvurum | 500.000 | 
| Sumartónleikar í Skálholtskirkju | 35 ára afmælishátíð sumartónleikar í Skálholtskirkju | 500.000 | 
| Tónlistarfélag Hveragerðis og Ölfuss | Bjartar sumarnætur 2010 | 500.000 | 
| Rangárþing eystra | 2 verkefni samtals 550.000.- | |
| verkefni 1 | Víkingar á Njáluslóð | 250.000 | 
| verkefni 2 | Mannlíf í Rangárþingi eystra | 300.000 | 
| Leikfélag Vestmannaeyja | 2 verkefni samtals 600.000.- | |
| verkefni 1 | Fullkomið brúðkaup | 300.000 | 
| verkefni 2 | 100 ára afmæli leikfélags Vestmannaeyja | 300.000 | 
| Sæheimar – Fiska- og náttúrugripasafn Vestmannaeyja | 2 verkefni samtals 600.000.- | |
| verkefni 1 | Leyndarmál glerfiskanna – Glerlistasýning Berglindar Kristjánsdóttir í búrum Fiskasafnsins | 300.000 | 
| verkefni 2 | Fiskar í nýju ljósi | 300.000 | 
| Sveitarfélagið Ölfus | 3 verkefni samtals 950.000.- | |
| verkefni 1 | Skapandi endurvinnsla | 150.000 | 
| verkefni 2 | Fjölmenningarvika í Ölfusi | 300.000 | 
| verkefni 3 | Tónar við hafið | 500.000 | 
| Byggðasafn Árnesinga | 3 verkefni samtals 950.000.- | |
| verkefni 1 | Amboð í útihúsum | 200.000 | 
| verkefni 2 | Gulrót 2010 | 350.000 | 
| verkefni 3 | Útvörðurinn heimildamynd | 400.000 | 
| Hveragerðisbær | 3 verkefni samtals 1.000.000.- | |
| Hveragerðisbær | Blómskúlptúrar | 300.000 | 
| Hveragerðisbær | Hátíð og jól í Skáldagötu í Hveragerði | 300.000 | 
| Hveragerðisbær | Söguhlustun í Hveragerði – fræðsluhringur í tali og tónum | 400.000 | 
| Samtök safna á Suðurlandi | Safnahelgi á Suðurlandi 2010 | 1.000.000 | 
| Sveitarfélag Árborg | 4 verkefni samtals 1.100.000.- | |
| Selirinn, fræðslu- og tómstundaklúbbur fatlaðra í Árborg | Leiklistarnámskeið fyrir fatlaða | 100.000 | 
| Félagsmiðstöðin Zelsíuz | Leiklistarklúbbur Zelsíuzar | 200.000 | 
| Sveitarfélagið Árborg | RIFF – kvikmyndahátíð í Árborg | 400.000 | 
| Ungmennahúsið Pakkhúsið | Drepstokkur – menningarhátíð ungs fólks á Suðurlandi | 400.000 | 
| Listasafn Árnesinga | 4 verkefni samtals 2.000.000.- | 2.000.000 | 
| verkefni 1 | Íslensk myndlist – hundrað ár í hnotskurn | |
| verkefni 2 | Samtímalistin og þekkingin | |
| verkefni 3 | Þorvaldur Skúlason (1906-1984)- Ölfusártímabilið / listasýning | |
| verkefni 4 | Þjóðleg fagurfræði þá og nú | |
| Friðrik Erlingsson og Gunnar Þórðarson | „Ragnheiður“ – ný íslensk ópera í fullri lengd | 2.000.000 | 
Á þessu ári verður bara einu sinni úthlutað úr menningarsjóði Suðurlands. Í febrúar sl. auglýsti Menningarráð Suðurlands eftir umsóknum um styrki til eflingar menningarlífs á Suðurlandi. Alls bárust 145 umsóknir og var sótt um u.þ.b. 98 milljónir samtals. Á fundi ráðsins sem haldin var 08. apríl sl., var samþykkt að veita 96 umsækjendum styrki, samtals rúmlega 30 milljónir.
Engar sérstakar áherslur voru settar á þessu ári, en tekið var mið á eftirfarandi atkvæðum við afgreiðslu umsókna (sbr. 5. grein menningarsamnings fyrir árið 2010):
1. Efla samstarf á sviði menningarmála.
2. Efla nýsköpun í verkefnum tengdum menningu.
3. Atvinnutækifærum fjölgi á menningarsviðinu.
4. Styðja við menningartengda ferðaþjónustu
																														


