Í dag föstudaginn 25. september er merkisdagur í sögu Háskólafélagsins. Félagið stendur fyrir málþingi um rannsóknir á Suðurlandi í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands og í kjölfarið verður nýja háskólasetrið í Glaðheimum formlega tekið í notkun. Nánari dagskrá má sjá https://hfsu.is
![Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024 shutterstock_336479654-[Converted]](https://www.sass.is/wp-content/uploads/2020/03/shutterstock_336479654-Converted.jpg)


