Stjórn og starfsfólk Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga óska Sunnlendingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.
Við þökkum fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða. Um leið og við lítum björtum augum til framtíðar sendum við ykkur okkar bestu óskir um farsæld á komandi ári.
Opnunartími um hátíðarnar
Vakin er athygli á að skrifstofa SASS verður lokuð frá og með mánudeginum 22. desember til 5. janúar 2026. Við munum þó reyna að bregðast við erindum sem berast í tölvupósti eins fljótt og auðið er.
Jólakveðja, Stjórn og starfsfólk SASS