Föstudaginn 9. maí heldu Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Sorpstöð Suðurlands sameiginlegan fjarfund um stöðu brennslumála sorpst fyrir sveitarfélög á Suðurlandi.
Fjölbreytt erindi voru flutt á fundinum og var hann tekinn upp.
Dagskrá fundarins
10:30 Ingunn Jónsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga opnar fundinn.
10:35 Staðan á Suðurlandi í dag – Gunnar Bragason ráðgjafi fer yfir stöðuna á Suðurlandi.
10:50 Orkugerðin – Steinþór Skúlason frá Orkugerðinni fer yfir stöðuna í dag og framtíðar möguleika þar.
11:00 Sorpsstöð Rangárvallasýslu – Jón Valgeirsson frá Sorpsstöð Rangárvallasýslu fer yfir stöðuna í dag og framtíðar möguleika þar.
11:10 Brennslumál á Íslandi – Valgeir Páll Björnsson, tæknistjóri SORPU bs. fer yfir stöðuna á stofnun undirbúningsfélags vegna brennslu og áform þeirra.
11:25 Umræður.
Upptökuna af fundinum má finna hér að neðan