Menntaverðlaun Suðurlands fyrir árið 2014 verða afhent á hátíðarfundi í Fjölbrautaskóla Suðurlands í dag, 29. janúar, en þar verður einnig afhentur styrkur úr Vísindasjóði Suðurlands. Hátíðarfundurinn hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 18:00. Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, afhendir verðlaunin. Fjöldi góðra tilnefninga barst SASS að þessu sinni, en alls voru 11 einstaklingar,
Heildarflatarmál Íslands er 102.698 km2, af því er Suðurland 30.968 km2 eða 30%. Tvö stærstu sveitarfélögin, Sveitarfélagið Hornafjörður og Skaftárhreppur eru samtals 13.226 km2, sem er 42,7% flatarmáls Suðurlands. Samtals eru Mýrdals-og Eyjafjallajökull 674 km2. Í heild er Vatnajökull 8.300 km2 og um 60% telst til Suðurlands og sama hlutfall á við um Hofs-og Langjökul, en
Eins og fram hefur komið hafa Skaftárhreppur og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS), með stuðningi Byggðastofnunar, auglýst eftir verkefnisstjóra til 3ja ára til að vinna í verkefninu „Brothættar byggðir – Skaftárhreppur til framtíðar“. Verkefnið er að fylgja eftir ákvörðunum verkefnisstjórnar til eflingar byggðar og mannlífs í Skaftárhreppi og vinna þannig náið með sveitarstjórn Skaftárhrepps, starfsmönnum og
Samningur Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og ríkisins um menningarmál hefur ekki verið gerður fyrir árið 2015. Verið er að vinna að nýjum samningum milli ríkis og sambanda sveitarfélaga á landsvísu. Talsverðar breytingar eru fyrirhugaðar en ætlunin er að sameina í einn samning menningarsamninga, vaxtarsamninga og samninga um sóknaráætlun. Þar með verður væntanlega til nýr sjóður
Fundur um nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verður haldinn á Grand Hóteli í Reykjavík, föstudaginn 23. janúar kl. 11:45 Fyrirsögn ráðstefnunar er Skapandi þjónusta, forsenda velferðar; Samvinna – Hönnun – Þekking. Fundarstjóri verður Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofu og formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana. Áformað er að fundinum ljúki kl. 14:00 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra,
Skipulags-og byggingarfulltrúi Uppsveita bs. er byggðasamlag sem hefur það hlutverk að annast lögbundin verkefni byggingarfulltrúa og skipulagsfulltrúa á svæðinu. Opnuð hefur verið ný heimasíða byggðasamlagsins og er hún aðgengileg hér. Þau sveitarfélög sem aðild eiga að byggðasamlaginu eru; Bláskógabyggð, Grímsnes-og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Skeiða-og Gnúpverjahreppur, Flóahreppur og Ásahreppur.
Laugardaginn 17. janúar verður haldinn opinn fundur fyrir alla áhugasama um starfsemi Bókabæjanna austanfjalls í Frystihúsinu á Eyrarbakka (Áður Gónhóll) Dagskrá: Kynning á stöðu verkefnisins. Kynning á hugmynd um prentsögusetur. Stofnun væntanlegra vinnuhópa. Leshópur sjálfboðaliða sem vilja lesa fyrir aðra. Skrásetning og kortlagning á bókmenningu í Bókabæjunum. Menningardagskrá á vegum bókabæjanna (barnabókahátíð, bókamarkaður ofl.). Bókabæjarferð
SASS og Atorka ásamt grunn- og framhaldsskólum á Suðurlandi, munu standa að kynningu á starfsgreinum og einstökum fyrirtækjum, fimmtudaginn 19.mars 2015 í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Til kynningarinnar eru sérstaklega boðnir nemendur 9. og 10. bekkjar grunnskóla og 1. og 2. árs nemar í framhaldsskólum á Suðurlandi, auk þess sem aðrir nemar FSU og annara
Á sveitarstjórnarfundir 7. janúar sl. samþykkti sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps, að allir grunnskólanemendur og framhaldsskólanemendur með lögheimili í sveitarfélaginu frá 6 ára til og með 18 ára geti sótt um styrk sem nemur allt að 55.000.- kr. á árinu 2015 til að stunda íþrótta, æskulýðs eða menningarstarf gegn framvísun frumrits reiknings.
Íbúagátt, rafrænar dyr að stjórnsýslu sveitarfélagsins, hefur verið tekin í notkun. Með rafrænum hætti geta íbúar sveitarfélagsins, sótt um þjónustu á „mínu svæði“ sent inn formleg erindi, fylgst með framgangi sinna mála, komið ábendingum á framfæri og ýmislegt fleira. Allar umsóknir eru komnar á íbúagáttina þar sem íbúar geta sótt um 22 mismunandi þjónustustig og