Evrópustofnun stjórnsýslufræða auglýsir eftir tilnefningum til Evrópsku stjórnsýsluverðlaunanna 2015. Íslensk sveitarfélög geta sótt um, umsóknarfrestur er til 17. apríl 2015. Markmið verðlaunanna er m.a. að kynna og verðlauna fyrirmyndarverkefni í opinberri stjórnsýslu með áherslu á þátttökulýðræði, nýsköpun, hagkvæmni og atvinnusköpun.
Nánari upplýsingar á heiðasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga

![Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024 shutterstock_336479654-[Converted]](https://www.sass.is/wp-content/uploads/2020/03/shutterstock_336479654-Converted.jpg)