Mennta- og barnamálaráðherra hefur auglýst styrki til umsóknar sem ætlaðir eru til að efla samstarf og nýsköpun í íslenskunámi fyrir innflytjendur. Úthlutað verður allt að 200 milljónum króna í verkefni sem ná til fjölbreyttra hópa innflytjenda með nýju námi, aðferðum eða verkfærum sem gerð verða aðgenilega. Gert er ráð fyrir samstarfi þvert á kerfi
624. fundur stjórnar SASS Haldinn á Teams 27. júní 2025, kl. 12:00 Þátttakendur: Anton Kári Halldórsson formaður, Sandra Sigurðardóttir, Árni Eiríksson, Brynhildur Jónsdóttir, Jóhannes Gissurarson, Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, Gauti Árnason, Helga Jóhanna Harðardóttir og Arnar Freyr Ólafsson. Fundinn situr einnig Ingunn Jónsdóttir framkvæmdastjóri sem jafnframt ritar fundargerð. Formaður býður fundarmenn velkomna á fundinn.
Lína Björg Tryggvadóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga. Lína Björg hefur undanfarið gengt starfi byggðaþróunarfulltrúa Uppsveita Árnessýslu en starfaði áður á Vestfjarðarstofu og kom að uppbyggingu hennar. Lína hefur víðtæka menntun og reynslu á sviði byggðamála og bjóðum við hana velkomna í SASS teymið.
Örnám – 18 ECTS (3×6 ECTS) – Kennt á ensku Frumkvöðlastarf og nýsköpun eru gjarnan kynnt sem leið fyrir einstaklinginn til að verða skapandi þátttakandi í samfélaginu með því að búa til nýjar vörur og þjónustu. Þetta örnám samanstendur af námskeiðum fyrir þá sem vilja skilja hvernig eigi að taka fyrstu skref í átt
Skráning á fundinn má finna hér á vef Stjórnarráðsins.
Skrifstofa SASS er lokuð vegna sumarleyfa dagana 7. júlí – 5. ágúst. Gleðilegt sumar.
Umsóknir eru hafnar í Startup Landið – viðskiptahraðal fyrir frumkvöðla á landsbyggðinni! Það er kominn tími til að vekja áhuga á því merkilega og nauðsynlega nýsköpunarstarfi sem á sér stað víðsvegar um Ísland – og nú gefst tækifæri til þess í Startup Landinu! Startup Landið er sjö vikna hraðall sem fer af stað 18.
623. fundur stjórnar SASS Haldinn í Hvolnum, Hvolsvelli 6. júní 2025, kl. 11:00 Þátttakendur: Anton Kári Halldórsson formaður, Sandra Sigurðardóttir, Árni Eiríksson – sem tók þátt á Teams, Brynhildur Jónsdóttir, Jóhannes Gissurarson, Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, Eyrún Fríða Árnadóttir sem varamaður fyrir Gauta Árnason, Helga Jóhanna Harðardóttir og Arnar Freyr Ólafsson. Fundinn situr einnig
Það er ekki alltaf einfalt mál, jafnvel í litlu landi, að jafna tækifæri íbúa um allt land til uppbyggingar, hvort sem það varðar atvinnu, samgöngur, aðgengi að þjónustu eða tækifæri ungs fólks. Eitt af stóru viðfangsefnum stjórnvalda hverju sinni er að leysa þetta viðfangsefni með markvissum hætti og þar koma Sóknaráætlanir landshlutanna til sögunnar.