Styrkjum Menningarráðs Suðurlands var úthlutað á Hellu 7. maí sl. Um 46 milljónum króna var úthlutað, umsóknir hafa aldrei verið fleiri en nú. Hæsta verkefnastyrkinn hlaut Listasafn Árnesinga í Hveragerði, eina og hálfa milljón króna. Þrjú verkefni hlutu eina milljón króna styrki, heimildarmynd um Heimaeyjargosið 1973 „Útlendingur heima – uppgjör við eldgos“, opinber flutningur óperunnar „Ragnheiður“ í Skálholtskrikju í sumar og Hveragerði Music and Harvest Festival, vegna Eden tónlistarhátíðarinnar sem fer fram 7. september næstkomandi.
Þau verkefni sem fengu stofn- og rekstrarstyrki 2013 eru:
| Umsækjandi: | Verkefni: | Upphæð: |
| Ljósalistaverk Höfn | 200.000.- | |
| Konubókastofan | Stofnun Konubókastofunnar | 300.000.- |
| Sögusetur 1627 | Alþjóðlegt fræðasetur um menningararf Vestmannaeyja | 500.000.- |
| Byggðasafn Árnesinga | Kirkjubær – uppbygging sýninga í húsi og garði | 500.000.- |
| Fischersetrið á Selfossi | Stofnun Fischerseturs á Selfossi | 500.000.- |
| Artbjarg – vinnustofur og gisting fyrir listafólk | Artbjarg – vinnustofur og gisting | 600.000.- |
| Héraðsskjalasafn Árnesinga | Myndasetur.is | 700.000.- |
| Frásagnarakademía | 700.000.- | |
| Kötlusetur ses | Kötlusetur ses | 1.000.000.- |
| Fjallasaum ehf. | Njálurefill | 1.000.000.- |
| Mjólkuriðnaðarsafn | 1.000.000.- | |
| Sumartónleikar í Skálholtskirkju | Sumartónleikar í Skálholtskirkju 2013 | 1.500.000.- |
| Gull og gersemar ehf | Gullkistan, alþjóðlegt menningarsetur á Laugarvatni | 1.500.000.- |
| Listasafn Árnesinga | Rekstrarstyrkur fyrir Listasafn Árnesinga | 1.500.000.- |
| Kirkjubæjarstofa ses | Kirkjubæjarstofa – menningar-og fræðslumiðstöð | 3.500.000.- |
| Samtals: | 15.000.000.- |
| Þau verkefni sem fengu verkefnastyrki 2013: |
||
| Grímur Víkingur Þórarinsson | Varðveisla sögunnar | 50.000.- |
| Jóhannes Sigmundsson | Mér er líka skemmt – áframhald | 75.000.- |
| Konubókastofan | Sýning á Vor í Árborg | 75.000.- |
| Hörpukór | Kóramót og samstarf við kór eldri borgara í Vestmannaeyjum | 100.000.- |
| Kirkjukór Hruna-og Hrepphólasókna | Vetrarsólstöðutónleikar | 100.000.- |
| Ágúst Sigurðsson, formaður kórsins. | Sönghópurinn tvennir tímar | 100.000.- |
| Stella Hauksdóttir | Stella 60 ára – afmælis-og útgáfutónleikar | 100.000.- |
| Birkir Þór Högnason | Lög unga fólksins | 100.000.- |
| Blokkflautukvartett Rangæinga | Sunnlensk tónlist fyrir gesti og gangandi | 100.000.- |
| Ungmennafélag Biskupstungna | Söguskilti- Ungmennafélags Biskupstungna | 100.000.- |
| Maríu tríóið | Ave Maria – tónleikar | 100.000.- |
| Myndlistafélag Vestmannaeyja | Þjóðsögur – myndlistasýning Myndlistafélags Vestmannaeyja | 100.000.- |
| Þýsk-íslenska vinafélagið á Suðurlandi | Þýskir menningarviðburðir og upplestrarkeppni | 100.000.- |
| Katrín J. Óskarsdóttir | Söguskilti | 100.000.- |
| Ingi Heiðmar Jónsson | Syngjandi vor | 100.000.- |
| Hringur, kór aldraðra í Rangárþingi | Við eigum samleið | 100.000.- |
| Ívar Máni Garðarsson | Skapandi ungmenni í hljóði og mynd | 100.000.- |
| Jón Ágúst Reynisson | Tónlist í sveitakirkjum 2013 | 100.000.- |
| Stóra-Laxárdeild Veiðifélags Árnesinga | Hrunakrókur – sögusafn og sýning | 150.000.- |
| Tónlistarhátíðin Podium festival | Podium festival 2013 | 150.000.- |
| Kór Odda-og Þykkvabæjarkirkna | Sumar í Odda | 150.000.- |
| Friðsæld ehf | Menningarstaður | 150.000.- |
| Ólafur Stefán Þórarinsson | Lögin hans Labba | 150.000.- |
| Menningar-íþrótta-og frístundanefnd | Búum til rafmagn- fræðum, snertum, verndum. | 150.000.- |
| Alþýðuóperan | Alþýðuóperan sýnir Ráðskonuríki á Suðurlandi | 150.000.- |
| Hollvinir Grímsness | Úlfljótsvatnshátíð 2013 | 150.000.- |
| Margrét Grétarsdóttir | „Sagnaslóð Torfa í Klofa“ | 150.000.- |
| Stjörnufræðifélag Vestmannaeyja | Stjörnuskip | 150.000.- |
| Rangárþing eystra | List í héraði | 150.000.- |
| Valdís G. Gregory | Fágæti og fegurð – tónleikar í Selinu á Stokkalæk 31.08.2013 | 150.000.- |
| Menningarheimili Oddasóknar | Menningarheimilið á Hellu treystir grunnstoðirnar | 200.000.- |
| Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands | Tónleikar í tilefni 30 ára afmælis kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands | 200.000.- |
| UMFG Skeið- og Gnúp | Saumastofan – leikrit í fullri lengd | 200.000.- |
| Menningarmiðstöð Hornafjarðar | Margbreytileikinn í myndum | 200.000.- |
| Friðrik Harðarson | Horfinn heimur-ljósmyndasýning úr safni Harðar Sigurgeirssonar 1950-1963 | 200.000.- |
| Hlynur Pálmason | Ferlið – sjónræn kvikmynda-og ljósmyndasýning) | 200.000.- |
| Stefán Ólafsson | Myndir af fiskiskipum sem gerð hafa verið út frá Hornafirði | 200.000.- |
| Þorvarður Árnason | Aurora Glacialis – Norðurljós og vetrarjöklar í Ríki Vatnajökuls | 200.000.- |
| Bókasafn Vestmannaeyja | Örlagasaga Vestmannaeyinga 1785-1900 | 200.000.- |
| Katla jarðvangur | Menningarviðburðir í jarðvangsviku | 200.000.- |
| Leikhópurinn lopi | Ströndin | 200.000.- |
| Leikfélag Selfoss | Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson | 200.000.- |
| Leikfélag Ölfuss | Leikrit í fullri lengd | 200.000.- |
| Byggðasafnið í Skógum | Jazz undir fjöllum 2013 | 200.000.- |
| Sigrún Bjarnadóttir | „Sögur úr sveitinni“ | 200.000.- |
| Leikfélag Hveragerðis | Með vífið í lúkunum | 200.000.- |
| Grænna land ehf | Myrkar sögur í uppsveitum Árnessýslu | 200.000.- |
| Bókasafnið í Hveragerði | Umhverfið – uppspretta hugmynda | 200.000.- |
| Reykjavík shorts & docs festival | Reykjavík Shorts & docs festival „On the Road“ á Höfn | 200.000.- |
| Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir | „Í lystigarði ljúfra kála“ Tónleikar í völundargarði í Biskupstungum | 200.000.- |
| Lára Marteinsdóttir | Náttúraður – heimildamynd um söguna og frásagnarlist | 200.000.- |
| Ingibjörg Einarsdóttir | Bakkatríó | 200.000.- |
| Sólheimar ses | Menningarveisla Sólheima 2013 | 200.000.- |
| Söngsveit Hveragerðis | Söngleikja- og óperutónleikar | 200.000.- |
| Kristján Karl Bragason | Píanósumar í Selinu | 200.000.- |
| Leikfélag Austur-Eyfellinga | 3 verkefni samtals 225.000.-: | |
| Verlefni 1 | Úr öllum áttum | 75.000.- |
| Verkefni 2 | Leifur ljónsöskur | 75.000.- |
| Verkefni 3 | Anna frá Stóru-Borg | 75.000.- |
| Margrét Hrönn Hallmundsdóttir | Eldur, járn og gler | 250.000.- |
| Vörðukórinn | Sunnlenskir tónar | 250.000.- |
| Örlygur Benediktsson | Sinfonískar dýravísur | 250.000.- |
| Björg Þórhallsdóttir | Tónlistarhátíð Strandakirkju í Selvogi 2013 | 250.000.- |
| Kirkjubæjarstof ses | 2 verkefni samtals 250.000.-: | |
| Verkefni 1 | Sigur lífsins – dagskrá 29. mars 2013 í Kirkjubæjarklaustri | 100.000.- |
| Verkefni 2 | Skaftáreldar – 230 ár frá upphafi þeirra | 150.000.- |
| Menningarfélag um Brydebúð | 2 verkefni samtals 250.000.-: | |
| Verkefni 1 | Skapandi börn | 100.000.- |
| Verkefni 2 | Lifandi hús – Dagskrárgerð í Brydebúð | 150.000.- |
| Njörður Sigurðsson | 2 verkefni samtals 250.000.- | |
| Verkefni 1 | Söguskilti í Hveragerði | 100.000.- |
| Verkefni 2 | Hveragerði „Sightseeing on foot“ | 150.000.- |
| Guðmundur Árnason | Laufaleitir í 120 ár – heimildarmynd | 300.000.- |
| Félag eldri borgara í Hveragerði | Hans Christiansen – sýningarskrá | 300.000.- |
| Rekstrarstjórn félagsheimila Flóahrepps | Tónahátíð félagsheimila Flóahrepps | 300.000.- |
| Gaukur travel | Opnum bæinn | 300.000.- |
| Leikfélag Hornafjarðar | Söngleikur – Leikfélag Hornafjarðar og FAS | 300.000.- |
| Sigurður Mar Halldórsson | Blúshátíð á Hornafirði | 300.000.- |
| Nemendafélag Mímir | Leikrit Menntaskólans að Laugarvatni | 300.000.- |
| Sveitarfélagið Árborg | Söfnun upplýsinga um húseignir í sveitarfélaginu Árborg | 300.000.- |
| Djassband Suðurlands | Tónleikar – Djassband Suðurlands (DBS) sumarið 2013 | 300.000.- |
| Stórsveit Suðurlands | Sacred concert eftir Duke Ellington | 350.000.- |
| Pamela De Sensi | Hljóðfærasmiðja Suðurlandi – Rusl og drasl | 350.000.- |
| Sæheimar – Fiskasafn | 2 verkefni samtals 350.000.- | |
| Verkefni 1 | Halastjörnur | 150.000.- |
| Verkefni 2 | Myndun Heimaeyjar | 200.000.- |
| Menningarmálanefnd Skaftárhrepps | Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri | 400.000.- |
| Samband sunnlenskra kvenna | Prjónaganga á 85 ára afmæli SSK | 400.000.- |
| Karlakór Hreppamanna | „Nú sigla svörtu skipin“ | 400.000.- |
| Menningarnefnd Ölfuss | Tónar við hafið | 400.000.- |
| Listvinafélag Hveragerðis | 2. áfangi sýningarinnar „Listamannabærinn Hveragerði – fyrstu árin“ | 400.000.- |
| Collectif Panic og leikfélög á Hornafirði | Heimildarmynd um íslenskar afturgöngur | 400.000.- |
| Guðrún Ásmundsdóttir | Ein saga er geymd – leikrit | 400.000.- |
| Þjóðleikur á Suðurlandi | Þjóðleikur 2014 | 450.000.- |
| Sagnheimar, byggðasafn | 3 verkefni samtals 450.000.- | |
| Verkefni 1 | Eldey – stærsta súlubyggð í heimi | 100.000.- |
| Verkefni 2 | Tyrkjaránið í máli og myndum | 150.000.- |
| Verkefni 3 | Saga og súpa í Safnahúsi | 200.000.- |
| Leikfélag Vestmannaeyja | 2 verkefni samtals 500.000.- | |
| Verkefni 1 | Frá forboða til heimkomu – Frumsamið leikverk frá Heimaeyjargosinu | 200.000.- |
| Verkefni 2 | Grease | 300.000.- |
| Sigríður Jóna Kristjánsdóttir | Tréskurðaverk um gangtegundir íslenska hestsins – fet og skeið | 500.000.- |
| Halldóra Rut og Harpa Fönn | Ég er Ísland – Suðurland í mannsmynd | 500.000.- |
| Gunnar Sigurgeirsson | Móri | 500.000.- |
| Samtök safna á Suðurlandi | Safnahelgi á Suðurlandi 2013 | 500.000.- |
| Blúsfélagið Hekla | Norden blues og culture festival | 500.000.- |
| Þórbergssetur | 2 verkefni samtals 550.000.- | |
| Verkefni 1 | Tónleikar í Kálfafellstaðarkirkju í Suðursveit | 150.000.- |
| Verkefni 2 | Steinarnir tala | 400.000.- |
| Héraðsskjalasafn Árnesinga | 2 verkefni samtals 600.000.- | |
| Verkefni 1 | Vísnavefurinn Bragi | 200.000.- |
| Verkefni 2 | Ljósmyndasafn Otto Eyfjörð | 400.000.- |
| Vestmannaeyjabær | 2 verkefni samtals 650.000.- | |
| Verkefni 1 | Tónlist í bókmenntum – Safnahelgi í Vestmannaeyjum 10 ára | 300.000.- |
| Verkefni 2 | Vestmannaeyjar í 40 ár – tónlist og frásagnir | 350.000.- |
| Atgeir ehf | Leiksýning í Sögusetrinu á Hvolsvelli | 700.000.- |
| Barna-og unglingakórar Selfosskirkju | 2 verkefni samtals 700.000.- | |
| Verkefni 1 | West side story | 300.000.- |
| Verkefni 2 | Viva la musica! Að syngja saman er gaman. | 400.000.- |
| Byggðasafn Árnesinga | 2 verkefni samtals 750.000.- | |
| Verkefni 1 | Ljósmóðirin | 350.000.- |
| Verkefni 2 | Handritin alla leið heim – Afhending Eddu | 400.000.- |
| Unnur Arndísardóttir | 2 verkefni 800.000.- | |
| Verkefni 1 | Merkigil – Dagskrá | 300.000.- |
| Verkefni 2 | Merkigil – Alþýðutónlistarhátíð á Eyrarbakka sumarið 2013 | 500.000.- |
| Kötlusetur ses | 3 verkefni samtals 850.000.- | |
| Verkefni 1 | Upplifðu Vík – Saga og afþreying | 200.000.- |
| Verkefni 2 | Látnir segja ekki frá | 250.000.- |
| Verkefni 3 | Katla „á lífi“ | 400.000.- |
| Sigva margmiðlun | Útlendingur heima – Uppgjör við eldgos | 1.000.000.- |
| Arpa ehf | Opinber flutningur á óperunni „Ragnheiður“ í Skálholtskirkju | 1.000.000.- |
| Hveragerðisbær | Hveragerði Music and harvest festival (HMH) | 1.000.000.- |
| Listasafn Árnesinga | Sýningar ársins 2013 í Listasafni Árnesinga | 1.500.000.- |
| Styrkveitingar samtals – verkefnastyrkir | 31.025.000.– |



