Í þriðja sinn stendur Norðanátt, með stuðningi frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði.
Hátíðin fer fram þann. 20. mars 2024 og auglýsir Norðanátt nú eftir nýsköpunarverkefnum í leit að fjármögnun úr öllum landshlutum.
Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar nk.
Nánari upplýsingar á vef Norðanáttar


![Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024 shutterstock_336479654-[Converted]](https://www.sass.is/wp-content/uploads/2020/03/shutterstock_336479654-Converted.jpg)

