fbpx

7. fundur Menningarráðs Suðurlands haldinn að Austurvegi 56, Selfossi, fimmtudaginn 30.10.2007 kl. 13:00

Mætt:

Jóna Sigurbjartsdóttir, Ísólfur Gylfi Pálmason, Íris Róbertsdóttir (í síma), Inga Lára Baldvinsdóttir, María Sigurðardóttir (varamaður) og Dorothee Lubecki, menningarfulltrúi sem ritaði fundargerð

Engin formleg dagskrá lá fyrir. Á fundinum var farið yfir styrkumsóknir sem hafa borist. Umsóknir sem ekki falla að úthlutunarreglum voru teknar frá. Ákveðið var að gefa nefndarmönnum betri tíma til að meta umsóknir sem eftir eru.

Samþykkt var að fela Jónu að segja frá gangi mála á aðalfundi SASS ef tími leyfir. Næsti fundur verður haldinn á Selfossi 13.nóv. nk. kl. 13:00.

Fundið slitið kl. 16:30