Lokaskýrsla áhersluverkefnis sem að sneri að því að afla upplýsingar um stöðu og horfur úthafsfiskeldis, hvaða upplýsingar þurfa að liggja til grundvallar svo hægt sé að hefja starfsemi, hverjir þurfa að koma að slíkri vinnu og hversu mikið sú vinna gæti kostað.
Skýrsla Háskólafélags Suðurlands til Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga um Menntahvöt, áhersluverkefni 2020-2022.