Uppbyggingarsjóður Suðurlands

Uppbyggingarsjóður Suðurlands úthlutar tvisvar á ári, um miðjan mars og miðjan október. Lokað er fyrir umsóknir. Auglýst verður sérstaklega þegar opnað er fyrir umsóknir í sjóðinn   Ertu með frábæra HUGMYND? Að menningarviðburði? Nýrri vöru, þjónustu eða markaðssókn hjá starfandi fyrirtæki? Eða kannski glænýrri viðskiptahugmynd? Fáðu aðstoð ráðgjafa að mótun umsóknar.    Sendu inn STYRKUMSÓKN Ferlið … Continue reading Uppbyggingarsjóður Suðurlands