Uppbyggingarsjóður Suðurlands

Lokað er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands fyrir árið 2019. Tilkynnt verður í lok nóvember hverjir hljóta styrk í seinni úthlutun ársins. Næsta úthlutun fer fram í mars 2020   Ertu með frábæra HUGMYND? Að menningarviðburði? Nýrri vöru, þjónustu eða markaðssókn hjá starfandi fyrirtæki? Eða kannski glænýrri viðskiptahugmynd? Fáðu aðstoð ráðgjafa að mótun umsóknar.    … Continue reading Uppbyggingarsjóður Suðurlands