Uppbyggingarsjóður Suðurlands

Uppbyggingarsjóður Suðurlands úthlutar tvisvar á ári, um miðjan mars og miðjan október. Búið er að opna fyrir umsóknir. Umsóknafrestur er til kl. 16:00 þann 5. mars 2019   Ertu með frábæra HUGMYND? Að menningarviðburði? Nýrri vöru, þjónustu eða markaðssókn hjá starfandi fyrirtæki? Eða kannski glænýrri viðskiptahugmynd? Fáðu aðstoð ráðgjafa að mótun umsóknar.    Sendu inn STYRKUMSÓKN … Continue reading Uppbyggingarsjóður Suðurlands