Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veitir ráðgjafaþjónustu á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála og aðstoða við gerð umsókna í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Hægt er að hafa samband beint við neðangreinda ráðgjafa eða senda fyrirspurn eða ósk um ráðgjöf á netfangið thordur@sass.is.
Þjónustan er gjaldfrjáls upp að ákveðnu marki. Gjaldfrjáls þjónusta miðast við almanaksárið og er allt að 7 klukkustundir fyrir einstaklinga og fyrirtæki og allt að 20 klukkustundir fyrir stofnanir.
Þórður Freyr Sigurðsson er sviðsstjóri þróunarsviðs SASS og fer með yfirumsjón með ráðgjafaþjónstu SASS.
Þórður Freyr Sigurðsson
Sviðsstjóri Þróunarsviðs SASS
Starfsstöðvar: Selfoss (Austurvegi 56), Hvolsvöllur (Austurvegi 4)
Netfang: thordur@sass.is
Sími: 480-8200
Sérsvið: Uppbyggingarsjóður Suðurlands, Sóknaráætlun Suðurlands, stefnumótun, áætlanagerð og ferðamál.
Selfoss
Hrafnkell Guðnason
Ráðgjafi og verkefnastjóri
Starfsstöð: Háskólafélag Suðurlands
Netfang: hrafnkell@hfsu.is
Sími: 560-2041 og 775-6979
Sérsvið: Uppbyggingarsjóður Suðurlands, aðrir sjóðir, frumkvöðlastuðningur, gerð viðskiptaáætlana, markaðsmál og alþjóðaviðskipti.
Ingunn Jónsdóttir
Ráðgjafi og verkefnastjóri MPM
Starfsstöð: Háskólafélags Suðurlands
Netfang: ingunn@hfsu.is
Sími: 560-2042
Sérsvið: Vöru-, umbúða- og grafísk hönnun, stefnumótun, verkefnastjórnun og áætlanagerð.
Sigurður Sigursveinsson
Framkvæmdastjóri
Starfsstöð: Háskólafélag Suðurlands
Netfang: sigurdur@hfsu.is
Sími: 560-2043
Sérsvið: Menntamál, byggðaþróun og Sóknaráætlun Suðurlands.
Dagný Hulda Jóhannsdóttir
Framkvæmdastjóri
Starfsstöð: Markaðsstofa Suðurlands
Netfang: dagny@south.is
Sími: 560-2050
Sérsvið: Ferðamál og markaðsmál.
Ragnhildur Sveinbjarnardóttir
Ráðgjafi og verkefnastjóri
Starfsstöð: Markaðsstofa Suðurlands
Netfang: ragnhildur@south.is
Sími: 560-2050
Sérsvið: Ferðamál og markaðsmál
Guðmundur Fannar Vigfússon
Ráðgjafi og verkefnastjóri
Starfsstöð: Markaðsstofa Suðurlands
Netfang: fannar@south.is
Sími: 560-2050
Sérsvið: Markaðsmál, vörumerkjastjórnun, stafræn markaðsmál, ferðamál.
Höfn
Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir
Ráðgjafi og verkefnastjóri
Starfsstöð: Nýheimar Þekkingarsetur
Netfang: gudrun@nyheimar.is
Sími: 867-6604
Sérsvið: Frumkvöðlastuðningur, nýsköpun, gerð áætlana, markaðsmál, Uppbyggingarsjóður Suðurlands, gerð umsókna, menningarmál
Kristín Vala Þrastardóttir
Ráðgjafi og verkefnastjóri
Starfsstöð: Nýheimar Þekkingarsetur
Netfang: kristinvala@nyheimar.is
Sími: 470-8089
Sérsvið: Menningarmál, verkefnastjórnun
Hvolsvöllur
Guðlaug Ósk Svansdóttir
Ráðgjafi og verkefnastjóri
Starfsstöð: Háskólafélag Suðurlands, (Austurvegi 4, Hvolsvelli)
Netfang: gudlaug@hfsu.is
Sími: 664-5091
Sérsvið: Uppbyggingagrasjóður Suðurlands, ferðaþjónusta, menningarmál og skipulagsmál.
Vestmannaeyjar
Hrafn SævaldssonNýsköpunar-og þróunarstjóri
Starfsstöð: Þekkingarsetur Vestmannaeyja
Netfang: hrafn@setur.is
Sími: 861 2961
Sérsvið: Rekstrar-og viðskiptaáætlanir, sjávarútvegur, ferðaþjónusta, nýsköpun, rannsóknir og þróun, frumkvöðlastuðningur, gerð umsókna, styrkir, klasar, Uppbyggingarsjóður Suðurlands, rekstrarráðgjöf, greiningar, vörustjórnun, stofnun fyrirtækja, stefnumótun.
Páll Marvin Jónsson
Framkvæmdastjóri
Starfsstöð: Þekkingarsetur Vestmannaeyja
Netfang: pmj@eyjar.is
Sími: 694-1006
Sérsvið: Nýsköpun, ferðamál, menningarmál, sjávarlíffræði og rannsóknir.
Vík
Vala Hauksdóttir
Forstöðukona Kötluseturs
Starfsstöð: Kötlusetur í
Brydebúð, Vík
Netfang: kotlusetur@vik.is
Sími: 852-1395
Sérsvið: Ferðaþjónusta, listir, menning, ungmennastarf, gerð umsókna, styrkir, Uppbyggingarsjóður Suðurlands.
Kirkjubæjarklaustur
Þuríður Helga Benediktsdóttir
Ráðgjafi og verkefnastjóri
Starfsstöð: Kirkjubæjarstofa
Netfang: framtid@klaustur.is
Sími: 893-2115
Sérsvið: Atvinnumál, byggðaþróun, ferðamál, menning, Uppbyggingarsjóður Suðurlands.