fbpx

Þann 6. febrúar 2020 hélt Nýsköpunarnefnd FKA í samstarfi við Suðurlandsdeild FKA málþing á Skyrgerðinni í Hveragerði, þar sem spurt var “Get ég fjármagnað verkefnið mitt”. Þær Ragnhildur Ágústdóttir stofnandi Icelandic Lava Show, Hulda Brynjólfsdóttir stofnandi Uppspuna, Smáspunaverksmiðju og Erna Hödd Pálmadóttir stofnandi Beauty by Iceland sem allar hafa hlotið styrk í gegnum Uppbyggingarsjóð, kynntu fyrirtæki sín.

Ingunn Jónsdóttir ráðgjafi á vegum SASS kynnti Uppbyggingarsjóð og Svava Ólafsdóttir fór að lokum yfir það hvernig má kynna verkefni sín á suttan og hnitmiðaðan hátt.

Hægt er að horfa á kynningarnar hér neðar.

 

Setning og reynslusaga frá Ragnhildi Ágústsdóttur stofnanda Icelandic Lava Show:

 

Reynslusaga frá Huldu Brynjólfsdóttur stofnanda Uppspuna, Smáspunaverksmiðju: 
 

 

Reynslusaga frá Ernu Hödd Pálmadóttur stofnanda Beauty by Iceland:

 

Uppbyggingarsjóður Sunnlenskra Sveitarfélaga, kynning frá Ingunni Jónsdóttur:

 

Að kynna verkefni á stuttan og hnitmiðaðan hátt, Svava Ólafsdóttir:

 

Hulda Ragnheiður formaður FKA lokar kvöldinu: