fbpx
20. apríl 2020

Capacent Hlaðvarpið fjallar um ýmis málefni sem tengjast meðal annars rekstri, stefnumótun, stjórnun, ráðningar, menningu og fleira. Undir þessum málefnum munum við ræða sértækari atriði líkt og fjölbreytileika starfsfólks, viðskiptagreind, einfaldari stjórnsýslu, jafnrétti og menningu. Upphaf þáttana mun beinast að ráðgjöfum Capacent en færum svo út kvíarnar.