ART

Um ART á Suðurlandi hjá SASS Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hafa umsjón með starfsemi ART verkefnisins. Hjá ART teyminu starfa þrír sérfræðingar þau Sigríður Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri og ráðgjafarnir Gunnar Þór Gunnarsson og Katrín Þrastardóttir. ART (Aggression Replacement Training) er vel afmörkuð og árangursrík aðferð sem byggir á þjálfun í félagsfærni, sjálfstjórn og siðferði með það að … Continue reading ART