Í ungmennaráði situr einn úr hverju sveitarfélagi á Suðurlandi. Ráðið skipar fulltrúa til eins og tveggja ára.
Eftirfarandi voru skipaðir í ráðið 30. maí 2017:
Kosnir til tveggja ára:
Rebekka Rut Leifsdóttir – Rangárþing Ytra
Þórunn Ösp Jónasdóttir – Árborg
Kristrún Ósk Baldursdóttir – Rangárþing Eystra
Halla Rún Erlingsdóttir – Ásahreppur
Ragnar Óskarsson – Ölfus
Jana Lind Ellertsdóttir – Bláskógabyggð
Arndís Ósk Magnúsdóttir – Hornafjörður
Kosnir til eins árs :
Davíð Ernir Kolbeins – Hveragerði
Rúnar Guðjónsson – Hrunamannahreppur
Íris Hanna Rögnvaldsdóttir – Skaftárhreppur
Friðrik Magnússon – Vestmannaeyjar
Jón Martein Ásgrímsson – Grímsnes- og Grafningshrepps
Ástráður Unnar Sigurðsson – Skeið og gnúp
Katla Þráinsdóttir – Vík
Agnes Björg Birgisdóttir – Flóahreppur
Með þeim starfa:
Gunnar E. Sigurbjörnsson
Gerður Dýrfjörð
Guðlaug Ósk Svansdóttir