fbpx

Í hverjum mánuði birtir Samband íslenskra sveitarfélaga töflu yfir þær greiðslur sem Fjársýsla ríkisins millifærir til sveitarsjóða vegna innheimtu á útsvari launþega.

Hér er yfirlit fyrstu 9 mánaða þessa árs með samanburði við fyrri ár og á milli sveitarfélaga í heild og á hvern íbúa.

Það er athylgisvert að aukning útsvarstekna sveitarfélaga á Suðurlandi er 2,7 prósentustigum meiri en til allra sveitarfélaga á landinu í heild.

Útsvar 2008-2015

 

 

 

Talnarýnir Tölutal útsvar 2008-2015 9 m