fbpx

Í viðræðum við ferðaþjónustuaðila á austursvæði Suðurlands koma vegasamgöngur alltaf til tals. Þar
er því haldið fram að mjög hátt hlutfall ferðamanna – innlendra sem erlendra – á einkabílum, snúi við
í Vík vegna ástands vega, sérstaklega yfir vetrarmánuðina.
Á Suðurlandi eru þrír af 16 talningastöðum Vegagerðarinnar, allir á hringveginum: Á Hellisheiði,
vestan Hvolsvallar og á Mýrdalssandi. Taflan hér að neðan sýnir reiknaðan meðalfjölda bifreiða á
dag á hverjum þessara talningarstaða á völdum árum, hlutfallslega breytinga milli þessara ára og í
heild frá árinu 2005 til 2015 (spá).

Sjá töflu