fbpx

Hagstofan birti í sl. viku samantekt um fjölda og þjóðerni innflytjenda hér á landi á heimasíðu sinni. Talnarýnir birtir hér útdrátt úr þeirri samantekt og yfirlit um fjölda innflytjenda í sveitarfélögum á Suðurlandi. Hlutfall innflytjenda af íbúafjölda Suðurlands er nú 8,4%, var 6,3% fyrir 6 árum síðan.  Hæsta hlutfall innflytjenda af íbúum einstaks sveitarfélags á Suðurlandi er í Mýrdalshreppi, 19,6%.

 

Sjá nánar