fbpx

Í mars sl. stóð SASS fyrir ráðstefnu á Hellu um skipulagsmál. Ráðstefnan var vel sótt og margir áhugaverðir fyrirlestrar fluttir. Anton Kári Halldórsson flutti erindi um skipulagsmál í Kötlu Geopark, Gísli Gíslason flutti erindi um rammaskipulag fyrir suðurhálendið, Guðjón Pétursson flutti erindi um skipulag og orkumál, Hafdís Hafliðadóttir flutti erindi um skipulag hafs og stranda, Matthildur Kr. Elmarsdóttir flutti erindi um svæðisskiplag sem verkfæri til byggðaþróunar, Pétur Ingi Haraldsson flutti erindi um skipulag ferðaþjónustu og Róbert Ragnarsson flutti erindi um Suðurnesin sem skipulagsheild. Öll þessi erindi má lesa hér auk þess sem myndbandsupptökur frá ráðstefnunni eru aðgengilegar á sama stað