Markaðsgreining fyrir Landsmót Hestamanna á Hellu 2020

Lýsing á verkefni og markmiðum þess: Unnið verði að markaðsgreiningu fyrir Landsmót Hestamanna sem haldið verður á Hellu í júlí 2020. Markaðsgreiningin taki til ólíkra markhópa viðburðarins, út frá fyrri landsmótum og mögulegum markhópum viðburðarins 2020. Settar verði fram tillögur að áætlun um aðgerðir til að nálgast markhópana og tillögur að þróun Landsmóts 2020 með … Continue reading Markaðsgreining fyrir Landsmót Hestamanna á Hellu 2020