fbpx

SAMTAL UM SAMFÉLAG – mitt, þitt eða okkar?

Málþing í Borgarbókasafninu | Menningarhúsinu Gerðubergi föstudaginn 20. mars 2015 kl. 13:30 – 16:30

Málþingið er samstarfsverkefni Rannsóknastofu í Fjölmenningarfræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Menntun núna verkefnisins í Breiðholti og Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi, með stuðningi Akureyrarbæjar, Reykjavíkurborgar og Háskólans á Akureyri.

Skráning á www.menntun-nuna.is og með tölvupósti í menntun.nuna@reykjavik.is.

DAGSKRÁ

Ávarp Stefanía G. Kristinsdóttir, verkefnisstjóri Menntun núna verkefnisins í Breiðholti.

Fjölmenningarsamfélag: ábyrgð okkar allra?Þórir Jónsson Hraundal, Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands.

Integration on the labour market Anna Wojtynska, mannfræðingur.

Fjölmenningarstarf Borgarbókasafnsins Kristín R. Vilhjálmsdóttir, verkefnastjóri fjölmenningar hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur.

Kaffi með fjölmenningarlegu ívafi (Cafe Lingua)

Fjölmenningarstarf í leik- og grunnskólum á Akureyri Helga Hauksdóttir, kennsluráðgjafi á Skóladeild Akureyrarbæjar.

Heimurinn er hér, fjölmenning í Reykjavík Fríða Bjarney Jónsdóttir, verkefnastjóri/ráðgjafi hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.

Samantekt og umræður Óttarr Proppe, alþingismaður, og Susan Rafik Hama, doktorsnemi við Menntavísindasvið HÍ.

Fundarstjórar verða Gunnar J. Gunnarsson, dósent, og Hanna Ragnarsdóttir, prófessor, við Háskóla Íslands.

Málþingið er öllum opið!