fbpx

Síðustu tveir íbúafundir í tengslum við mótun nýrrar Sóknaráætlunar fyrir Suðurland fara fram á Hvolsvelli í félagsheimilinu Hvoll þann 29. apríl kl. 19:30 og þann 30. apríl á Vík í félagsheimilinu Leikskálum kl. 19:30. Kaffi hressingar verða í boði. Samtök sunnlenskra sveitafélaga hvetja íbúa til að mæta og taka þátt.

Fundirnir eru opnir öllum.
Fundurinn á Hvolsvelli er einnig fyrir íbúa Rangárvallasýslu.

Hægt er að kynna sér ferlið við mótun nýrrar Sóknaráætlunar hér

https://www.sass.is/sokn2024/