fbpx

Málþing á vegum Friðar og frumkrafta verður haldið á Hótel Laka laugardaginn 18. október kl. 12:15-15:30

Friður og frumkraftar er hagsmunafélag sem hefur þann tilgang að efla byggð í Skaftárhreppi, fjölga atvinnutækifærum og standa vörð um þau sem fyrir eru ásamt því að styrkja markaðsstöðu og ímynd Skaftárhrepps.

Slagorðið „Friður og frumkraftar / At ease with the elements“ vísar til þess að í Skaftárhreppi, er auðvelt að komast í tæri við frumkraftana; jörðina, eldinn, vatnið og loftið sem hafa mótað landið og eru enn að.

Hér má skrá sig á málþingið

Hér má sjá dagskrá þingsins

tn_150x88_crop_fridur_logo_2