Markmið:

Að halda fræðslufundi í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi. Fundirnir verða fyrir ungmenni, starfsfólk sem vinnur við málaflokkinn hjá sveitarfélögunum og fyrir kjörna fulltrúa í heimabyggð hvers og eins fulltrúa í Ungmennaráði Suðurlands.

Verkefnislýsing:

Verkefnið er að ungmenni í Ungmennaráði Suðurlands heimsækja öll sveitarfélögin 15 í landshlutanum og haldi kynningarfund á hverjum stað. Ungmennin sjálf sjá um allt skipulag, fundina og fræðsluna. Verkefnið gengur út á að efla fræðslu til allra ungmennaráða á Suðurlandi og einnig til kjörinna fulltrúa og þeirra sem vinna með ungmennum. Verður stuðst við ný útkomna Handbók ungmennaráða og myndböndin sem tengjst verkefninu.

Tengsl við sóknaráætlun 2015-2019:

Verkefnið tengist beint einni af sex megin markmiðum Sóknaráætlunar Suðurlands;

  • Auka samvinnu á milli sveitarfélaga í sem flestum málefnum.

Lokaafurð:

Kynningar

Annað:


Verkefnastjóri
Guðlaug Ósk Svansdóttir
Verkefnastjórn
Guðlaug Ósk Svansdóttir, Þórður Freyr Sigurðsson, Bjarni Guðmundsson
Framkvæmdaraðili
Ungmennaráð Suðurlands
Samstarfsaðili
SASS

Heildarkostnaður
500.000.-
Þar af framlag úr Sóknaráætlun
500.000.-
Ár
2018
Tímarammi
Vor 2018
Staða
Í vinnslu
Númer
183013