fbpx

Markmið

Þátttaka í verkefni Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar. Gerð skýrslu með góðu yfirliti yfir umfang landbúnaðar á Íslandi og staðbundið vægi atvinnugreinarinnar, er það gert vegna breytinga í ytra umhverfi atvinnugreinarinnar..

Verkefnislýsing

Um er að ræða þátttöku í verkefni sem unnið hefur verið að hjá Atvinnuþróunarfélagi Eyjafjarðar. SASS hefur verið boðið að taka þátt í verkefninu þar sem einfalt er að útvíkka það og samnýta vinnu við greiningu á gögnum fyrir fleir landshluta.
Nýttar eru opinberar tölur auk sérgagna frá RSK 2009-2016.
Að auki mun garðyrkja vera tekin fyrir sérstaklega á Suðurlandi.

Tengsl við sóknaráætlun 2015-2019

Verkefnið tengist sérstaklega eftirfarandi megin áherslum Sóknaráætlunar Suðurlands:

  • Vinna að heildrænni kortlagningu á náttúru, mannauði og menningu á Suðurlandi og draga fram sérstöðu einstakra svæða
  • Auka samvinnu á milli sveitarfélaga í sem flestum málefnum

Verkefnastjóri
Vífill Karlsson hjá SSV
Framkvæmdaraðili
SASS
Samstarfsaðili
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og SSV
Heildarkostnaður
2.300.000 
Þar af framlag úr Sóknaráætlun
2.300.000
Ár
2019
Tímarammi
Verkefnið verður unnið á árinu 2019.
Árangursmælikvarði/ar
Að til verði greining á fjárhagslegu gildi landbúnaðar á Suðurlandi
Staða
Lokið

Frétt: https://www.sass.is/umsvif-landbunadar-i-landhlutunum
Skýrsla: Umsvif-landbunadar-landshlutar-lokaeintak-febrúar-2019 (.pdf)

Umsvif-landbunadar-landshlutar-lokaeintak-febrúar-2019