fbpx

ART – teymið er staðsett á Selfossi en vinnusvæðið er frá Hellisheiði í vestri og að Lómagnúpi í austri.
ART – teymið vinnur með skólum og fjölskyldum á öllu svæðinu í formi fjölskyldu ARTs, ráðgjafar og handleiðslu. Auk þess heldur ART teymið ART réttindanámskeið fyrir starfsmenn leik- og grunnskóla og annarra stofnana á öllu landinu. 

Hæfniskröfur:

  • Einstaklingur þarf að vera með kennararéttindi, félags- og/eða sálfræðimenntun eða sambærilega menntun
  • Ábyrgur einstaklingur 
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Hreint sakavottorð 
  • Umsækjandi þarf að hafa ART réttindi 

Um er ræða tímabundna ráðningu til 31. desember 2017 með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Nánari upplýsingar gefur Sigríður Þorsteinsdóttir verkefnastjóri í netfanginu sigridur@isart.is eða í síma 860 0427.
Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar nk. og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir skal senda á netfangið sigridur@isart.is

Smellið hér til að sjá auglýsinguna í heild sinni.