Áhersluverkefni

Áhersluverkefni er þróunarverkefni, sem unnin eru af starfsmönnum og ráðgjöfum SASS eða öðrum einstaklingum eða stofnunum sem er þá samið við um að vinna verkefnin. Verkefnin er fjármögnuð sem hluti af Sóknaráætlun Suðurlands 2020-2024 og skulu áhersluverkefnin rýma við áherslur og markmið hennar. Sóknaráætlunin fyrir 2020-2024 leggur áherslu á málaflokkana samfélag, atvinnuþróun- og nýsköpun og … Continue reading Áhersluverkefni