fbpx

427. fundur stjórnar SASS

haldinn í Tryggvaskála, Selfossi,

föstudaginn 25. september    2009  kl. 12.00

Mætt:  Sveinn Pálsson, Sigurður Ingi Jóhannsson,  Margrét Katrín Erlingdóttir,  Guðmundur Þór Guðjónsson,  Elliði Vignisson (í síma)  og Þorvarður Hjaltason,  framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð.  Reynir Arnarson, Unnur Brá Konráðsdóttir og varamenn þeirra boðuðu forföll.

 

Dagskrá:

 

  1. 1. Fundargerð menntamálanefndar SASS frá 18. september  sl. ásamt tillögum nefndarinnar til aðalfundar SASS og tillögu að endurskoðuðu erindisbréfi.

Fundargerðirnar staðfestar og skýrslunni vísað til aðalfundar.

Erindisbréf nefndarinnar staðfest.

 

  1. 2. Fundargerðir kjörnefndar SASS frá  9. og 15. september ásamt tillögum nefndarinnar til ársþings SASS.

Fundargerðin staðfest og tillögunum  vísað til aðalfundar.

 

  1. 3. Fundargerð samgöngunefndar frá 16. september ásamt skýrslu nefndarinnar.

Fundargerðin staðfest og skýrslunni vísað til aðalfundar.

 

  1. 4. Ársþing SASS 15. og 16. október nk.
    1. Drög að dagskrá.

Dagskráin samþykkt.

  1. Drög að skýrslu stjórnar.

Skýrslan samþykkt og vísað til aðalfundar.

  1. Drög að fjárhagsáætlun ásamt skýringum.

Fjárhagsáætlun samþykkt með lítils háttar breytingum  og vísað til aðalfundar.

  1. Skýrla velferðarnefndar SASS.

Skýrslunni  vísað til aðalfundar.

  1. Greinargerð um ART verkefni.

Greinargerðinni vísað til aðalfundar.

  1. Greinargerð um starfsemi  iðjuþjálfunar við HSu.

Greinargerðinni vísað til aðalfundar.

Tillaga samþykkt um áframhald verkefnisins.  Tillögunni vísað til aðalfundar.

  1. Starfsnefndir á aðalfundi.

Rætt um hugsanlega formenn starfsnefnda.  Framkvæmdastjóra falið að ræða við hlutaðeigandi.

 

  1. 5. Önnur mál.
    1. Samþykkt  tillaga að breytingum á samþykktum SASS erindisbréf  fastanefnda samtakanna og  kosningu formanna fastanefnda.  Tillögunni vísað til aðalfundar.

 

 

Fundi slitið kl. 14.20