fbpx

392. stjórnarfundur SASS

haldinn að Austurvegi 56, Selfossi,

fimmtudaginn 2. febrúar 2006, kl. 16.00

Mætt: Þorvaldur Guðmundsson, Gylfi Þorkelsson, Herdís Þórðardóttir, Elín Bjarnveig Sveinsdóttir, Pálína Björk Jónsdóttir og Þorvarður Hjaltason framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð.

Elliði Vignisson, Gunnar Þorgeirsson, Sigurbjartur Pálsson, María Sigurðardóttir og varamenn þeirra boðuðu forföll. Guðrún Erlingsdóttir var í símasambandi. Gestir fundarins Ásbjörn Jónsson og Ingi Þór Jónsson frá Ferðamálasamtökum Suðurlands

Fundargerðin var færð í tölvu.

Þorvaldur Guðmundsson setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

Dagskrá:

Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands frá 11. janúar sl.

Til kynningar.

Fundargerð stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands frá 25. janúar sl.

Fundargerðin staðfest.

Fundargerð stóriðjunefndar SASS frá 6. janúar sl.

Fundargerðin staðfest.

Fundargerð samgöngunefndar SASS frá 25. janúar sl.

Í samræmi við tillögu nefndarinnar var eftirfarandi ályktun samþykkt um endurbætur á Suðurlandsvegi á milli Selfoss og Reykjavíkur:

Stjórn SASS skorar á samgönguráðherra og Alþingi að við endurskoðun 12 ára samgönguáætlunar á þessu ári verði gert ráð fyrir varanlegum endurbótum á leiðinni á milli Selfoss og Reykjavíkur og að þeim verði lokið á næstu 3 árum. Í ljósi gríðarlegrar umferðaraukningar á síðustu árum þá leggur stjórn SASS áherslu á að byggður verði 4 akreina vegur alla þessa leið. Þá er einnig lögð áhersla á að byggð verði ný brú á Ölfusá ofan við Selfoss. Markmið með þessum framkvæmdum er að vegtenging við höfuðborgarsvæðið verði þannig að hún anni þeirri umferð sem er til staðar og þeirri auknu umferð sem án efa verður á næstu árum, að umferðaröryggi aukist verulega og að samkeppnishæfni Suðurlands við önnur vaxtarsvæði í nágrenni höfuðborgarsvæðisins verði tryggð.

Greinargerð

Á undanförnum árum hefur orðið gríðarleg aukning á umferðinni á milli Selfoss og Reykjavíkur. Frá árinu 1992 hefur umferðin aukist um allt að 90% á þessari leið. Samkvæmt nýfengnum upplýsingum frá Vegagerðinni hélt þessi þróun áfram á árinu 2005. Þannig jókst umferðin á leiðinni Selfoss – Reykjavík á síðasta ári um 6 – 10%, eftir vegarköflum.

Umferðin á milli Selfoss og Hveragerðis jókst um tæp 6% á milli ára og nú fara 6.528 bílar að meðaltali á hverjum degi þessa leið og hefur fjölgað um 377 bíla á dag að meðaltali frá fyrra ári. Umferðin yfir Hellisheiðina jókst um rúm 6 %. Þar fóru um veginn árið 2005 5.982 bílar á dag að meðaltali, aukning um 344 bíla á dag. Við Sandskeið var aukningin tæp 10 %, 7.311 bílar á dag og hafði aukist um 645 bíla á dag frá árinu áður. Við Geitháls jókst umferðin úr 8.077 í 8.773 bíla á dag að meðaltali eða um tæp 9 %. Til samanburðar var umferðin um Reyjanesbraut á bilinu 8200 – 8800 bílar á sólarhring að meðaltali árið 2004. Mikil aukning varð einnig á umferð um Þrengsli en þar var aukningin tæp 12% eða úr 1.099 bílum í 1.227 bíla á dag að meðaltali.

Ef litið er til þróunarinnar síðustu tvö ár ár þá hefur umferðin aukist um 15 – 20 %. Með sama áframhaldi má reikna með að umferðin á milli Selfoss og Hveragerðis verði árið 2007 um 7.700 bílar á dag að meðaltali, á Hellisheiði um 6.900 bílar, við Sandskeið um 8.600 bílar og við Geitháls um 10.600 bílar. Sterkar vísbendingar eru um að þróunin verði á þennan veg.

Alger samstaða hefur verið meðal sunnlenskra sveitarstjórnarmanna um nauðsyn úrbóta á leiðinni Selfoss – Reykjavík undanfarin ár og framkvæmdin verið sett fremst í forgangsröðun allra vegaframkvæmda á Suðurlandi. Samgöngunefnd SASS hefur undanfarin 3 ár lagt fram skýrslur á aðalfundum samtakanna þar sem m.a. hefur verið farið nákvæmlega ofan í saumana á umferðinni á þessari leið, bent á leiðir til úrbóta og settar fram kröfur um aðgerðir.

Sú tillaga sem hér er lögð fram er áherslubreyting frá fyrri stefnu SASS. Í stað þess að gera ráð fyrir 3 akreina vegi á hluta leiðarinnar í upphafi og 4 akreina vegi innan 12 ára er hér lagt til að framkvæmdir miðist við 4 akreina veg frá upphafi. Ástæður þessa eru þær að umferðin eykst mun hraðar en gert var ráð fyrir og einnig til að tryggja samkeppnisstöðu Suðurlands gagnvart öðrum vaxtarsvæðum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins þ.e. Suðurnesjum þar sem framkvæmdum við 4 akreina Reykjanesbraut mun ljúka á næsta ári og Vesturlandi en áform eru uppi um Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga.

Stjórnin samþykkir að halda opinn fund um málið 16. febrúar nk. Samgönguráðherra hefur samþykkt að koma á fundinn.

Fundargerðin staðfest.

Fundargerð velferðarmálanefndar SASS frá 24. janúar sl.

Samþykkt að Hera Ósk Einarsdóttir taki sæti í nefndinni í stað Elliða Vignissonar.

Fundargerðin staðfest.

Dagskrá málþings um málefni grunnskólans á Suðurlandi 24. febrúar nk.

Drög að dagskránni lögð fram og kynnt.

Bréf frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, dags. 12. janúar 2006, þar sem tilkynnt er um skipun nefndar sem er ætlað að koma með tillögur um uppbyggingu heildrænnar öldrunarþjónustu á Suðurlandi.

Til kynningar.

Þorvaldur sem á sæti nefndinni sagði frá störfum hennar.

Bréf frá Valdimar Össurarsyni f.h. áhugahóps um undirbúning Tæknisafns Íslands, dags. 25. janúar 2006.

Stjórn SASS lýsir yfir ánægju með framtak áhugahópsins og hvetur til þess að Tæknisafni Íslands verði komið á fót í samræmi við tillögur hans.

Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. janúar 2006, varðandi samráðsfund sambandsins og Landsambands sumarhúsaeigenda 10. febrúar nk.

Til kynningar.

Bréf frá samgöngunefnd Alþingis, dags. 26. janúar 2006, þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til hafnalaga, 380. mál, frestun framkvæmda.

www.althingi,is/altext/132/s/0436.html

Til kynningar.

Fundargerð stjórnar Skólaskrifstofu Suðurlands frá 25. janúar sl.

Fundargerðin staðfest.

Fundargerð stóriðjunefndar SASS frá 6. janúar sl.

Fundargerðin staðfest.

Fundargerð samgöngunefndar SASS frá 25. janúar sl.

Í samræmi við tillögu nefndarinnar var eftirfarandi ályktun samþykkt um endurbætur á Suðurlandsvegi á milli Selfoss og Reykjavíkur:

Stjórn SASS skorar á samgönguráðherra og Alþingi að við endurskoðun 12 ára samgönguáætlunar á þessu ári verði gert ráð fyrir varanlegum endurbótum á leiðinni á milli Selfoss og Reykjavíkur og að þeim verði lokið á næstu 3 árum. Í ljósi gríðarlegrar umferðaraukningar á síðustu árum þá leggur stjórn SASS áherslu á að byggður verði 4 akreina vegur alla þessa leið. Þá er einnig lögð áhersla á að byggð verði ný brú á Ölfusá ofan við Selfoss. Markmið með þessum framkvæmdum er að vegtenging við höfuðborgarsvæðið verði þannig að hún anni þeirri umferð sem er til staðar og þeirri auknu umferð sem án efa verður á næstu árum, að umferðaröryggi aukist verulega og að samkeppnishæfni Suðurlands við önnur vaxtarsvæði í nágrenni höfuðborgarsvæðisins verði tryggð.

Greinargerð

Á undanförnum árum hefur orðið gríðarleg aukning á umferðinni á milli Selfoss og Reykjavíkur. Frá árinu 1992 hefur umferðin aukist um allt að 90% á þessari leið. Samkvæmt nýfengnum upplýsingum frá Vegagerðinni hélt þessi þróun áfram á árinu 2005. Þannig jókst umferðin á leiðinni Selfoss – Reykjavík á síðasta ári um 6 – 10%, eftir vegarköflum.

Umferðin á milli Selfoss og Hveragerðis jókst um tæp 6% á milli ára og nú fara 6.528 bílar að meðaltali á hverjum degi þessa leið og hefur fjölgað um 377 bíla á dag að meðaltali frá fyrra ári. Umferðin yfir Hellisheiðina jókst um rúm 6 %. Þar fóru um veginn árið 2005 5.982 bílar á dag að meðaltali, aukning um 344 bíla á dag. Við Sandskeið var aukningin tæp 10 %, 7.311 bílar á dag og hafði aukist um 645 bíla á dag frá árinu áður. Við Geitháls jókst umferðin úr 8.077 í 8.773 bíla á dag að meðaltali eða um tæp 9 %. Til samanburðar var umferðin um Reyjanesbraut á bilinu 8200 – 8800 bílar á sólarhring að meðaltali árið 2004. Mikil aukning varð einnig á umferð um Þrengsli en þar var aukningin tæp 12% eða úr 1.099 bílum í 1.227 bíla á dag að meðaltali.

Ef litið er til þróunarinnar síðustu tvö ár ár þá hefur umferðin aukist um 15 – 20 %. Með sama áframhaldi má reikna með að umferðin á milli Selfoss og Hveragerðis verði árið 2007 um 7.700 bílar á dag að meðaltali, á Hellisheiði um 6.900 bílar, við Sandskeið um 8.600 bílar og við Geitháls um 10.600 bílar. Sterkar vísbendingar eru um að þróunin verði á þennan veg.

Alger samstaða hefur verið meðal sunnlenskra sveitarstjórnarmanna um nauðsyn úrbóta á leiðinni Selfoss – Reykjavík undanfarin ár og framkvæmdin verið sett fremst í forgangsröðun allra vegaframkvæmda á Suðurlandi. Samgöngunefnd SASS hefur undanfarin 3 ár lagt fram skýrslur á aðalfundum samtakanna þar sem m.a. hefur verið farið nákvæmlega ofan í saumana á umferðinni á þessari leið, bent á leiðir til úrbóta og settar fram kröfur um aðgerðir.

Sú tillaga sem hér er lögð fram er áherslubreyting frá fyrri stefnu SASS. Í stað þess að gera ráð fyrir 3 akreina vegi á hluta leiðarinnar í upphafi og 4 akreina vegi innan 12 ára er hér lagt til að framkvæmdir miðist við 4 akreina veg frá upphafi. Ástæður þessa eru þær að umferðin eykst mun hraðar en gert var ráð fyrir og einnig til að tryggja samkeppnisstöðu Suðurlands gagnvart öðrum vaxtarsvæðum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins þ.e. Suðurnesjum þar sem framkvæmdum við 4 akreina Reykjanesbraut mun ljúka á næsta ári og Vesturlandi en áform eru uppi um Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga.

Stjórnin samþykkir að halda opinn fund um málið 16. febrúar nk. Samgönguráðherra hefur samþykkt að koma á fundinn.

Fundargerðin staðfest.

Fundargerð velferðarmálanefndar SASS frá 24. janúar sl.

Samþykkt að Hera Ósk Einarsdóttir taki sæti í nefndinni í stað Elliða Vignissonar.

Fundargerðin staðfest.

Dagskrá málþings um málefni grunnskólans á Suðurlandi 24. febrúar nk.

Drög að dagskránni lögð fram og kynnt.

Bréf frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, dags. 12. janúar 2006, þar sem tilkynnt er um skipun nefndar sem er ætlað að koma með tillögur um uppbyggingu heildrænnar öldrunarþjónustu á Suðurlandi.

Til kynningar.

Þorvaldur sem á sæti nefndinni sagði frá störfum hennar.

Bréf frá Valdimar Össurarsyni f.h. áhugahóps um undirbúning Tæknisafns Íslands, dags. 25. janúar 2006.

Stjórn SASS lýsir yfir ánægju með framtak áhugahópsins og hvetur til þess að Tæknisafni Íslands verði komið á fót í samræmi við tillögur hans.

Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. janúar 2006, varðandi samráðsfund sambandsins og Landsambands sumarhúsaeigenda 10. febrúar nk.

Til kynningar.

Bréf frá samgöngunefnd Alþingis, dags. 26. janúar 2006, þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til hafnalaga, 380. mál, frestun framkvæmda.

www.althingi,is/altext/132/s/0436.html

Á undanförnum árum hefur orðið gríðarleg aukning á umferðinni á milli Selfoss og Reykjavíkur. Frá árinu 1992 hefur umferðin aukist um allt að 90% á þessari leið. Samkvæmt nýfengnum upplýsingum frá Vegagerðinni hélt þessi þróun áfram á árinu 2005. Þannig jókst umferðin á leiðinni Selfoss – Reykjavík á síðasta ári um 6 – 10%, eftir vegarköflum.

Umferðin á milli Selfoss og Hveragerðis jókst um tæp 6% á milli ára og nú fara 6.528 bílar að meðaltali á hverjum degi þessa leið og hefur fjölgað um 377 bíla á dag að meðaltali frá fyrra ári. Umferðin yfir Hellisheiðina jókst um rúm 6 %. Þar fóru um veginn árið 2005 5.982 bílar á dag að meðaltali, aukning um 344 bíla á dag. Við Sandskeið var aukningin tæp 10 %, 7.311 bílar á dag og hafði aukist um 645 bíla á dag frá árinu áður. Við Geitháls jókst umferðin úr 8.077 í 8.773 bíla á dag að meðaltali eða um tæp 9 %. Til samanburðar var umferðin um Reyjanesbraut á bilinu 8200 – 8800 bílar á sólarhring að meðaltali árið 2004. Mikil aukning varð einnig á umferð um Þrengsli en þar var aukningin tæp 12% eða úr 1.099 bílum í 1.227 bíla á dag að meðaltali.

Ef litið er til þróunarinnar síðustu tvö ár ár þá hefur umferðin aukist um 15 – 20 %. Með sama áframhaldi má reikna með að umferðin á milli Selfoss og Hveragerðis verði árið 2007 um 7.700 bílar á dag að meðaltali, á Hellisheiði um 6.900 bílar, við Sandskeið um 8.600 bílar og við Geitháls um 10.600 bílar. Sterkar vísbendingar eru um að þróunin verði á þennan veg.

Alger samstaða hefur verið meðal sunnlenskra sveitarstjórnarmanna um nauðsyn úrbóta á leiðinni Selfoss – Reykjavík undanfarin ár og framkvæmdin verið sett fremst í forgangsröðun allra vegaframkvæmda á Suðurlandi. Samgöngunefnd SASS hefur undanfarin 3 ár lagt fram skýrslur á aðalfundum samtakanna þar sem m.a. hefur verið farið nákvæmlega ofan í saumana á umferðinni á þessari leið, bent á leiðir til úrbóta og settar fram kröfur um aðgerðir.

Sú tillaga sem hér er lögð fram er áherslubreyting frá fyrri stefnu SASS. Í stað þess að gera ráð fyrir 3 akreina vegi á hluta leiðarinnar í upphafi og 4 akreina vegi innan 12 ára er hér lagt til að framkvæmdir miðist við 4 akreina veg frá upphafi. Ástæður þessa eru þær að umferðin eykst mun hraðar en gert var ráð fyrir og einnig til að tryggja samkeppnisstöðu Suðurlands gagnvart öðrum vaxtarsvæðum í nágrenni höfuðborgarsvæðisins þ.e. Suðurnesjum þar sem framkvæmdum við 4 akreina Reykjanesbraut mun ljúka á næsta ári og Vesturlandi en áform eru uppi um Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga.

Stjórnin samþykkir að halda opinn fund um málið 16. febrúar nk. Samgönguráðherra hefur samþykkt að koma á fundinn.

Fundargerðin staðfest.

Fundargerð velferðarmálanefndar SASS frá 24. janúar sl.

Samþykkt að Hera Ósk Einarsdóttir taki sæti í nefndinni í stað Elliða Vignissonar.

Fundargerðin staðfest.

Dagskrá málþings um málefni grunnskólans á Suðurlandi 24. febrúar nk.

Drög að dagskránni lögð fram og kynnt.

Bréf frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, dags. 12. janúar 2006, þar sem tilkynnt er um skipun nefndar sem er ætlað að koma með tillögur um uppbyggingu heildrænnar öldrunarþjónustu á Suðurlandi.

Til kynningar.

Þorvaldur sem á sæti nefndinni sagði frá störfum hennar.

Bréf frá Valdimar Össurarsyni f.h. áhugahóps um undirbúning Tæknisafns Íslands, dags. 25. janúar 2006.

Stjórn SASS lýsir yfir ánægju með framtak áhugahópsins og hvetur til þess að Tæknisafni Íslands verði komið á fót í samræmi við tillögur hans.

Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. janúar 2006, varðandi samráðsfund sambandsins og Landsambands sumarhúsaeigenda 10. febrúar nk.

Til kynningar.

Bréf frá samgöngunefnd Alþingis, dags. 26. janúar 2006, þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til hafnalaga, 380. mál, frestun framkvæmda.

www.althingi,is/altext/132/s/0436.html

Mælt er með samþykkt frumvarpsins.

Ársreikningar 2005.

Niðurstöður ársreikninga SASS, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands og Skólaskrifstofu Suðurlands kynntar. Jákvæð rekstrarafkoma varð hjá öllum stofnunum. Ársreikningunum vísað til skoðunarmanna.

Efni til kynningar

a. Fundargerðir stjórnar Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands frá 9. desember og 13. janúar sl.

a. Fundargerðir stjórnar Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands frá 9. desember og 13. janúar sl.

Stjórn SASS lysir ánægju með stuðning Atvinnuþróunarsjóðs við Fræðslunet Suðurlands.

Önnur mál.

a. Ingi Þór Jónsson og Ásbjörn Jónsson frá Ferðamálasamtökum Suðurlands gerðu grein fyrir hugmyndum um stofnun Markaðs- og kynningarmiðstöðvar Suðurlands og niðurstöðum málþings um stöðu ferðaþjónustunnar. Fram kom að slíkar markaðsstofur eru starfandi í flestum landshlutum. Einnig kom fram að þeir töldu mjög mikilvægt að slík markaðsstofa yrði sett á laggirnar á þessu ári þannig að hún nýttist vegna markaðsstarfa fyrir næsta ár.

Fundi slitið kl. 18.10

Þorvaldur Guðmundsson

Gylfi Þorkelsson

Herdís Þórðardóttir

Elín Bj. Sveinsdóttir

Pálína Björk Jónsdóttir

Þorvarður Hjaltason